Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 87

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 87
Mjög sakna ég Ólafs Björnssonar læknis á Hellu. Hann var góð- ur kunningi okkar hér á Hnausum. Faðir hans, Björn Hermann Jónsson, var félagi minn í Flensborg. Ég kynntist Ólafi svo vel og hafði svo góðar spurnir af honum, að mér finnst Suðurland verða að mun fátækara við fráfall hans. Helgi Hatmesson frá Sumarliðabœ skrifar svo á síðasta ári: Grípi ég til Goðasteins gleður hann mig — að vonum - Eru mér þó til augnameins eyðurnar í honum. Þessi staka hraut eitt sinn upp úr mér. Undarlegt er hve illa mér ■er við eyður á blöðum bóka. Líklegast er að ég sé endurfæddur. Var kannski fyrrum pennapuði, sem alltaf vantaði pappír að pára á: - Nema úrelt, ættlæg nýtni eigi þátt í þessu. Nú þorir enginn að nefna sparsemi. Þó mætti minna á, að pappír er afar dýr, og oft hefur gjaldeyri vantað á Islandi. Hitt er þó öliu alvarlegra, hve mjög er nú stundað að gera bækur fyrirferðarmeiri en þarf og má. i*essi íslenzki oflátungsháttur leiðir til þess, að hillur fólks fyllast fyrri en vera þyrfti. Húðþykkur pappír, breiðar blaðrendur og ó- þarfar eyður á blöðum flýtir allt fyrir þessu. Gaman hef ég af Goðasteini - og hlakka alltaf til eins og krakki, þegar von er á honum. Rangæskur héraðsrembingur minn á ef til vill þátt í því - þó valda verðleikar nokkru. Þær leyna á sér gæð- 'um greinar gömlu Goðasteinshöfundanna. - Kannski það verði þeirra grcinar, sem gera Goðastein eftirsóttan, þegar fram líða stundir. Þeir hafa, sem von er, frá sumu að segja, sem yngri kyn- slóðir sáu hvorki né reyndu. Fú Guðný Helgadóttir í Ytri Ásum í Skaftártungu skrifar: Eina útgáfu af sögunni um manninn, sem „ekki mátti vaða“, sagði mér bóndi vestur í Kjós, nú um sjötugt: Fólk var að fara til kirkju, þar á meðal stúlka og piltur, sem •átti að pússa saman í messunni. Á var í leiðinni, sem ferja þurfti yfir. Ekki tókst þá betur til en svo, að hin væntanlega brúður datt úr bátnum, en kærastanum féllust hendur svo gjörsamlega, og Goðasteinn 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.