Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Side 38

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Side 38
41 HUGVEKJA vísum á sínum stað — sé einskonar Bláfjall, ævarandi af sjálfu sér, án stuðnings, án þegnskapar. Þessi vanhugsun er að verða þjóðkirkjunni hættuleg. Því að hún er ekki fjalli lík. Hún er lífræn að eðli. Hún er „andlegt hús“, „upp byggt af lifandi steinum" — lifandi, hugsandi, iðjandi mönnum. Þegar þessir „lifandi steinar“ taka að molna og hverfa unnvörpum úr byggingunni, fær hún ekki falli var- izt. Þeir eru orðnir alftof margir „þegnar“ þjóðkirkjunnar, sem hún aldrei sér og ekkert gera. Fyrir ári eða svo ræddi ég við einn stéttarbróður minn, einlægan áhugamann um framtíð og starfsmöguleika kirkj- unnar. Ég lét í ljós áhyggjur mínar. Hann svaraði mér held- ur fálega: „O — það er nú hægt að tilbiðja Guð, þótt ekki sé í þjóðkirkju". Satt er það að vísu. En ég varð mjög undr- andi. Gat þessi maður hugsað sér að þjóðkirkjan liði undir lok? Hversvegna. Það skal fúslega játað, að þess gerast ófá dæmi, að menn sýni kirkjunni ræktarsemi og kærleika. Fyrr á öldinni, þeg- ar menn voru að basla við að komast út úr moldarkofunum, en áttu jafnframt í höggi við heimskreppuna miklu, var auðgert að benda á vanhirt guðshús og grafreiti. Á síðari áratugum hefir margt færzt til betri vegar fyrir framtak safnaðanna og persónulegar fórnir. En hve stór er sá hópur, sem ekki skilur kirkjuna né metur? All stór. Of stór. Mér virðist t. d. að síðan byr jað var að rita skáldsögur hér á landi, hafi kirkjunni verið send mörg köld kveðja úr þeirri átt. Og í daglegu tali mætir hún oft meinlegu hnjóði. Skömmu eftir að ég gerðist prestur í Húsavík, var ég kallaður heim til ungrar móður til að skíra barn hennar. Sagði hún mér með fullri þingeyskri djörfung, að húri væri enginn kirkju- né prestavinur. Ég spurði hana, hvort hún teldi sig ekki eiga kirkjunni eitthvað að þakka. Sagðist hún ekki vita til þess. Hún var með öllu ósnortin af því, er ég sagði henni, að ég teldi mig eiga kirkju þjóðar minnar allt, að þakka — hugsunarhátt móður minnar, mannkosti vina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.