Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 50

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 50
53 PRESTSST ARFIÐ Já, það var enn eitt aðalskyldustarf prestsins, sem þó var í misríkum mæli og ónefnt er enn, þótt litríkt væri það stundum. Presturinn var 1. sáttanefndarmaður í öllum sínum sóknum og hann átti meira að segja að hafa tekjur af því starfi. Fyrir hvert mál, sem til sátta var leitt, átti hann að fá eina krónu og 33 aura og annar sáttanefndarmaður átti að fá 67 aura. Málskostnaður fyrir sáttanefnd var sem sagt tvær krónur. Og það var margt, sem kom fyrir sáttanefnd. Ég held, að margir hafi komið á sáttafund í trausti þess, að prestinum tækist að finna sáttalausn, svo að allir héldu virð- ingu sinni og verðleikum óskertum. Þó að margt kæmi spaugilegt fram í orðræðum á sáttafundunum, mönnum hitnaði í hamsi, þeir gerðust stórorðir, það væri ekki alltaf skafið utanaf því sem menn sögðu á sáttafundi, og stundum bæri á grófri stríðni, þá held ég, að undiraldan hafi verið djúp alvara í fullu trausti þess, að sálusorgarinn með valin- kunnum aðstoðarmönnum leiddi deiluaðilana til fullra sátta og stundum bjuggu menn sig að heiman þannig, að þeir gætu lagt eitthvað gott til, þegar sættir voru á komnar, en sættir tókust nú ekki alltaf. Það hefir verið vandi að starfa i sdttanefnd. En pá hefir verið gott að hafa ndin kynni af sóknarbörnunum, sem trú- lega hafa tekist við húsvitjunina. Já að því var mikill styrkur, en ekki voru kynnin minni sem tókust í sambandi við svokölluð aukaverk prestsins, sem er í sjálfu sér þátttaka hans í mikilvægustu, ánægjuríkustu og líka erfiðustu og þungbærustu stundum fólksins. Það eru ekki alltaf tímalengstu störfin, sem eru veigamest. Það væri ekki úr vegi, að þú nefndir hver voru fyrstu svo- nefndu aukaverkin. Á seinni árum hefir mér þótt einkar ánægjulegt, að minn- ast þess, að ég hóf eiginlega prestsþjónustu mína í því prestakalli, sem ég þjónaði alla embættistíð mína rúm 45 ár, á því að gifta ung hjónaefni í Grímstungu næstu helgi eftir Krossmessuna vorið 1922 og skíra barn við sömu at- höfn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.