Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Síða 99

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Síða 99
HÉRAÐSFUNDIR 102 Þá var lögð fram og samþykkt svohljóðandi tillaga, og voru flutningsmenn síra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup og safnaðar- fulltrúi frá Grímsey, Þorlákur Sigurðsson: „Héraðsfundur Eyja- fjarðarprófastsdæmis haldinn á Akureyri 20. okt. 1974 æskir þess eindregið, að Grímsey verði aftur sérstakt prestakall eins og var um aldaraðir. Þá telur fundurinn eðlilegt að presturinn þar verði kennari eyjarinnar. Fjarlægð eyjarinnar frá meginlandinu er svo mikil, að prestsþjónusta fyrir Grímseyinga úr landi hlýtur að vera miklum takmörkunum og erfiðleikum háð. Það skal fram tekið að í Grímsey fjölgar fólki, og er það aukin ástæða til þess að koma þessari skipan í það horf, sem áður var.“ Því næst sleit prófastur fundi með stuttri andakt og þakkaði mönnum fundarsetu og óskaði þeim góðrar heimferðar. Vígslu- biskup hafði orð fyrir fundarmönnum og þakkaði prófasti fundar- stjórn og ámaði honum allra heilla. Að loknum fundi settust fundarmenn og konur að kaffidrykkju í kapellu kirkjunnar í boði sömu aðila og áður. Þar sýndi síra Birgir Snæbjörnsson litmyndir og sagði frá ítalíuför Karlakórsins Geysis nú á þessu sumri. Góður rómur var gerður að erindi og sýningu síra Birgis og höfðu menn mikið gaman að því. Áður en héraðsfundur hófst, eða kl. 10 f. h., hófst sameiginlegur fundur sóknarnefnda og presta úr prófastsdæminu í Akureyrar- kirkju. Prófastur setti fund og stýrði honum, en síra Pétur Sigur- geirsson flutti erindi um störf og skyldur sóknarnefndarmanna. Mikil þátttaka og góð var í fundinum og ýmis sameiginleg vanda- mál þar rædd. Ákveðið var að kalla aftur saman slíkan fund á næsta sumri í júní—júlí. Þessi tilraun tókst vel, en hér mun vera um nýmæli að ræða. Stefán Snævarr. I HÉRAÐSFUNDUR ÞINGEYJARPRÓFASTSDÆMIS 1974 Héraðsfundur Þingeyjarprófastsdæmis var haldinn í Hafra- lækjarskóla 25. ágúst 1974. Hófst hann með guðsþjónustu í Nes- kirkju, þar sem sr. Jón A. Baldvinsson predikaði, en sr. Örn Frið- riksson og sr. Bolli Gústavsson þjónuðu fyrir altari. Altarisganga var að venju og gengu milli 20 og 30 til guðsborðs. í messulok flutti prófastur, sr. Sigurður Guðmundsson, yfirlits- erindi um störf kirkjunnar. Hóf hann mál sitt á því að ræða um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.