Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 154

Saga - 2014, Blaðsíða 154
fengur hefði verið í veglegri menningarsögulegri greiningu á myndum Sigfúsar og því samfélagi sem þær túlka. Það er merkilegt hversu áþekkar stóru myndabækurnar með verkum Sigfúsar eymundssonar eru — jafnt í formi sem efnistökum — þrátt fyrir að tæpir fjórir áratugir skilji þær að. Davíð Ólafsson Guðni Thorlacius Jóhannesson. THe HISToRy oF ICeLAND. The Green wood Histories of the Modern Nations. Santa Barbara: Green - wood, 2013. xvi+172 bls. kort og atriðisorðaskrá. Þótt íslensk saga hafi lengi gegnt lykilhlutverki í sjálfsmyndarsköpun þjóðarinnar þá hafa Íslendingar ekki verið neitt sérlega iðnir við að semja greinargóð yfirlitsrit um þjóðarsögu sína, a.m.k. ekki ef borið er saman við ýmsar nágrannaþjóðir okkar. Nokkur tilhlaup hafa þó verið gerð að stærri bókaflokkum um efnið, þar sem segja átti opinbera sögu íslensku þjóðarinn- ar frá upphafi til samtímans, en þær tilraunir hafa flestar gengið fremur brösug lega. Þannig dagaði ritröðina Saga Íslendinga, sem Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið hófu að gefa út á fimmta áratugnum, uppi þegar komin voru út fimm og hálft bindi af áætluðum tíu, og Saga Íslands, sem Þjóðhátíðarnefnd réðst í til að minnast 11 alda byggðar í landinu árið 1974, er ekki enn að fullu sögð nú sléttum fjórum áratugum eftir að fyrsta bindið í bókaflokknum kom út. Í þessu ljósi er athyglisvert hversu mörg sæmilega ítarleg yfirlitsrit um Íslandssögu hafa komið út á erlendum tungumálum á síðustu árum; árið 1985 gaf t.a.m. Politiken-forlagið danska út Íslandssögu í einu bindi eftir Björn Þorsteinsson, í samvinnu við Bergstein Jónsson og Helga Skúla kjartansson (Island) — en staðfærð gerð hennar kom út á íslensku hjá Sögufélagi ári síðar (Íslandssaga til okkar daga) — og árið 2000 kom út yfirlit um sögu Íslands á ensku eftir Gunnar karlsson (bresk útgáfa bókarinnar heitir Iceland’s 1100 years: the history of a marginal society en banda- rísk The history of Iceland). og nú er komið út enn eitt ritið af sama meiði, The History of Iceland eftir Guðna Th. Jóhannesson, hjá bandaríska forlaginu Greenwood en sérgrein þess eru yfirlitsrit af ýmsum toga. Bók Guðna er skrifuð í skugga hruns íslenska efnahagskerfisins haustið 2008, þegar Ísland breyttist nær því á einni nóttu úr meintu efnahagsundri í hálfgert viðundur. Þessi þáttaskil setja mark sitt á bókina því að þau breyttu — að sögn Guðna — algerlega því sjónarhorni sem hann ætlaði upphaflega að nota við ritun hennar. Hinn hefðbundni frásagnarrammi Íslandssagna hefur verið, bendir hann réttilega á í inngangi, sagan af þjóðinni sem átti sér glæsta fortíð, féll síðan í dýpstu örbirgð undir erlendri stjórn áður en hún reis úr öskustónni á undravert skömmum tíma, knúin áfram af nýfengnu frelsi undan erlendri stjórn. Þessi söguþráður, sem á sér ritdómar152 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.