Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 31

Skírnir - 01.04.1906, Síða 31
Skírnir. Japan. 127 tonn og ekkert eldra, þegar það fær styrk, en 15 ára. Hraði skipanna má eigi vera minni en 10 hnútar. öll gerð skipanna skal fullnægja ákveðnum skilyrðum stjórn- arinnar. Styrkurinn er 25 sen*) pr. tonn fyrir hverjar 1000 sjómílur sem skipið siglir. Eigendur skipanna mega ekki hafa nokkurn útlendan mann á skrifstofum sínum og allir yfirmenn á skipunum skulu vera japanskir, nema stjórnin geíi sérstakt leyfi til þess. Meðan skipin njóta styrks, má ekki selja þau, gefa eða veðsetja útlendingumr og ekki fyr en 3 ár eru liðin frá því þau nutu styrks. Sé út af þessu brugðið, skal allur styrkurinn tafarlaust endurgoldinn ríkissjóði. Á skipunum skal og nota ákveðna tölu japanskra drengja, eftir stærð skipsins, til þess að þeir geti lært þar sjómensku. Japanar hafa hér farið að dæmi allra annara þjóða, sem ekki veita öðrum styrk til gufuskipaferða en sinnar þjóðar mönnum. Sú eina undantekning frá þeirri reglu, sem eg þekki, eru Islendingar, sem alt af verja stórfé til þess að styrkja skip annarar þjóðar, en eiga engin sjálfir. Eftirtektavert er það og, að lög þessi eigi eingöngu tryggja það sem bezt að skipin séu í raun og veru inn- lend eign, heldur og að þau séu gjörð eftir nýjustu tí/.ku, svo siður sé hætta á að landsmenn glæpist á að kaupa gamla úrelta skipskrokka, sem aðrir vilja ekki nýta. Þá er og reynt að sjá um, að bæði eigi ungir menn kost á að læra sjómensku og fái nóg að starfa þegar þeir eru fullnuma. Um miðja öldina áttu Japanar engan verzlunarflota. Hann er smár ennþá, en 1901 áttu þeir þó 5415 kaupför með 919,968 tonnatölu samtals. Þetta svarar til þess að íslendingar ættu tæp 10 kaupför. Að vísu eigum vér ekki neitt kaupfar, en aftur eigum vér tiltölulega miklu meiri skipastól en Japanar, í fiskiskipum vorum. Af þess- um 5415 kaupförum Japana voru 1395 gufuskip, fiest lítil. Til þess að standa jafnfætis Japönum ættum vér að eiga 2. *) 1 sen = tæpir 50 aurar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.