Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 41

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 41
Skírnir. Smáþjóö—stórþjóð. 137 í ljómannm, sem stendur af valdi auðmannsins, rausn hans og ríkilæti. Eða hann fyllist öfund og gremju yfir þvi að vera þannig' olhogabarn við hið ríka horð tilverunnar. Og að sama skapi lamast kraftar hans og viðreisnarvon. íbúafjöldi stórþjóðanna, herstyrkur þeirra, auðmagn, skraut og stórvirki ganga þannig í augun á smáþjóðun- um og blinda þeim sýn. En að sama skapi missa þær trúna á mátt sinn og megin, og óðar en varir fer makráða syni þeirra að dreyma rólegt líf á roðum og uggum af borðum ríkari og voldugri þjóða. En feig er þjóð, ef slíkt dreymir. Og hún er ekki feig af því hún er fámenn, heldur af því hún er fávís og skilur ekki lögmál lífsins. Hún lætur sér miklast stærð og fjölda, en gáir ekki að því, hvað skapar stærð og fjölda. Hún horfir á það, hvað hún og aðrar þjóðir eiga, en ekki hvað þær eru og hvað hún gæti orðið. Það sem nú er stórt og margt getur minkað og fækkað, það sem nú er lítið og fátt getur stækkað og fjölgað. Hvort verður, er ekki komið undir stærðinni og fjöldanum, heldur hinu, hvað það er í sjálfu sér. Gamall og feyskinn stórskógur horfir ef til vill með fyrirlitningu á nýgræðingsrunninn í grendinni, og nýgræðingnum miklast stórskógurinn. Ald- irnar líða, fauskarnir falla og nýgræðingurinn vex og hreykir kolli við himin þar sem fauskarnir forðum reigðust. Og hvað segir sagan'? Á kletti drembinn sjóli sat: frá Salamis til meginlands lá þengils her sem þéttast gat á þúsund skipum — alt var hans. Hann horfði á þau um hæstan dag, en hvar var alt um sólarlag? Smáþjóðin gríska hafði séð fyrir því. — Styrkurinn er ekki fyrst og fremst stærðin eða fjöldinn, heldur lífs- magnið, andinn sem í þeim býr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.