Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 62

Skírnir - 01.04.1906, Síða 62
158 Gróðrarsaga hraunanna á íslandi. Skírnir. blómjurtirnar venjulega mjög þroskamiklar, en eftir því sem grösin ná meiri og meiri ytirráðum, verða þær þroska- minni. Baráttan milli grastegundanna og blómjurtanna getur verið langvinn, en óefað má fullyrða, að grasteg- undirnar sigra að lokum, enda standa grastegundir betur að vígi en margar aðrar jurtir, sökum hinnar kynlausu æxlunar. I Búðahrauni er þroskamikið jurtastóð í hinum einkennilegu hraunbollum, og einnig víða í gjótum og glufum þar sem birta kemst að. Jurtastóð þetta er að mestu samsett af stórum burknategundum. Graslendið er fremur sjaldgæft í hraunum, og það er oss einkum kunnugt frá helluhraununum t. a. m. Búða- hrauni, Kapelluhrauni og Afstapahrauni. Til þess að gras- gróður geti þrifist er nauðsynlegt að regnvatnið hripi ekki niður úr hrauninu, og er þvi ofur-eðlilegt, að helluhraun hafi helzt graslendi. I Búðahrauni var grasgróðurinn yfir- leitt samsettur af þessum fjórum tegundum: snarrótarpunti, túnvingli, háiingresi og bugðupunti, en auk þeirra voru ýmsar aðrar tegundir strjálar liingað og þangað í gras- lendinu. Auðvitað hittum vér og graslendi í apalhraunum, en þó ekki fyr en þau eru alþakin jarðvegi. Þetta voru aðalatriðin í gróðrarsögu hraunanna, en þó á ekki hvert hraun þessa gróðrarsögu, því að hraun til fjalla komast ekki lengra en á annað gróðrarstigið, það er með öðrum orðum: mosaþemban heldur áfram að rikja yfir fjallhraunum, meðan loftsiag ekki breytist. Það sem vér höfum sagt um gróðrarþróun hraunanna á því sérstaklega við hraunin á láglendinu, en þó skal þess getið, að hraun á yztu annesjum komast ekki lengra en á þriðja gróðrarstigið, það er að segja, þau verða ekki skógi- vaxin. Til dæmis má taka, að Neshraun vestan við Snæ- fellsjökul er með öllu skóglaust, og ekki er getið um skóg í hraununum utan tii á Reykjanesskaganum. Þá verður og fyrir oss sú spurning: hve langan tima
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.