Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 95

Skírnir - 01.04.1906, Síða 95
Skírnir. Hitt og þetta. 191 legginn, dálitið fyrir neðan kálfann, hafði dottið sár, en hvort það hefir orsakast fyrrum af því að sitja í kulda eða af því að hann, sem sí og æ var sokkinn niður í hókiðnir, hefir vanrækt nauðsynlega líkamshreyf- ingu — það skal eg ósagt láta, en til að hirða sár það og halda því lireinu notaði liann áhurð smurðan i léreftsvefju.11 Hið fagra kvæði „Yestanvinduiinn11, í kvæðum Bj. Thorarensens,. mun aðallega vera ort af vini hans dr. Hallgrimi Seheving skólakennara. Þegar eg var í skóla sagði Scheving „iamulus11 sínum, Sveini Skúla- syni frá því, og kvað svo að orði, að það væri eftir þá báða í samein- ingu. Þetta sannast bezt á því að í orðaskýringum eftir Scheving yfir hréf Hórazar hef eg fundið afklippu með eiginhendi Schevings, sem auð- sjáanlega er úr uppkasti hans til kvæðisins; á afklippumiða þessum stendur r kinrioðrar er þu hietst m .. . 2. Greymda eg koss þinnar ki... kinrioðrar eg hiet þ . . bar eg hann yfir unnir b . . . hið hiarta lopt i gegnu. Þo máttu því ei reiðast að þor hann fært getka. 3' Því eg leit í lundi liliu fagra i morgin bleiku höfði halla til helfarar húna gleymdi eg hvoriu.... .... og gaf henni kossinn. Kvæðið virðist því aðallega vera ort af Scheving, en fegrað og lagað af Bjarna. Fyrsta vísan hefir miklu meiri keim af orðalagi Schevings en Bjarna. Kvæðið er fyrir þessa sök ekki rétt eignað Bjarna nema að nokkru leyti. A tveimur eiginhandarritum Bjarna Thorarensens af Sigrúnarljóðum, sem eg hef séð, standa fyrir ofan þessi einkunnarorð eftir Oehlenschláger (úr „Axel og Valborg11); Naar Döden de jordiske Blus har slukt, Den rene Form staar englehvid tilhage. I hvorugri útgáfunni af Bjarnakvæðum fylgja áðurnefnd einkunnarorð kvæðinu, en ættu helzt að gera það, því í seinni helming 4. vísu er þýð- ing þeirra orðrétt eftir dönskunni: Engilhvitt formið hið fagra finnast mun óskert kinna, jafnfrítt og jafngott rauðu, þó jarðblysin slokni. og þannig hefir Bjarni víst í fyrstu hugsað sér að hafa það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.