Vísir - 17.06.1944, Side 11

Vísir - 17.06.1944, Side 11
VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 11 Ágúst H Bj 'arnason: ^ l in Háikóla I§land§. I. Stofnun hans. Á fyrsla þingi hins endur- reista Alþingi 1845 lagði Jón Sigurðsson ásamt nokkrum öðr- um þingmönnum fram bænar- skrá um stofnun þjóðskóla á Is- landi. Áður hafði hann skrifað (í II. ár Nýrra félagsrita) gagn- merka ritgerð um skóla á Is- laudi og þegar dreþið á það þar, að stofna þyrfti nokkurskonar þjóðskóla fyrir allar stéttir landsins, með gagnfræðanámi í fyrstu bekkjum fyrir bændur, sjómenn, iðnaðarmenn og kaup- menn, einskonar lærdómsdeild þar á ofan, en þar fyrir ofan skyldu kennd forspjallsvísindi og þær greinar aðrar, er þá fylgdu 1. og 2. lærdómsprófi við háskólann i Kaupmannahöfn, og loks skyldi kennd þar guð- fræði, læknisfræði og lögvísi. Nefnd var skiþuð í málið, en ekki náði það fram að ganga gegn mótspyrnu konungsfull- trúa. Þ'> hafðist það upp úr þessu, að prestaskóli var settur á stofn í Rvík 1847, en lækna- skóli löngu síðar, 1876 og laga- skóli 1908. En þá var komin innlend stjórn og því hafðist það fram, að þessir þrír skólar voru heilsaði herflotinn honum með dynjandi skotliríð og fagnað- arópum. Höfðu öll skipin búizt hið skrautlegasta, alskipuð mönnum um rár og reiða, sem þá er konungur kom fyrst inn á höfnina. Um kvöldið lét lcon- ungur aftur stíga dans fram á skipi sínu, og bauð mörgum úr hænum. Drakk konungur þá sjálfur minni kvenna, og mælti fyrir; gekk með bikar sinn fyr- ir hverja eina af þeim, er í boðinu voru, og er hann gekk frá dansleiknum, kvaddi hann þær allar með handabandi. Kl. 2 um morguninn hinn 11. ágúst fór boðsfólkið í land, enda var þá flotinn búinn til brottlögu. Glóðu þá öll skipin af Ijósum og logum og loftið af flugeld- um. Kl. 3 lagði konungsskipið út úr höfninni, og með því all- ur flotinn. Voru skipin í dög- un komin út í Faxaflóa. Veður var bjart um daginn, er kon- ungsskipin sigldu með landi fram og landsýn hin fegursta. Síðan lögðu þau á liaf út; byrj- aði þeim vel og komu við Slcot- land eftir skamma útivist. sameinaðir að viðbæltri kennslu í ísl. fræðum, og Háskóli Islands settur á stofn á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar þann 17. júní 1911. Enn er mér í minni sá fagri sumardagur, er vér, lcennarar skólans, innritaðir stúdentar og gestir með rektor, Björn M. Ól- sen, og landritara, Kl. Jónsson, í hroddi fylkingar gengum niður skólahrú til þess að setja þenna litla vísi til húskóla í Neðri deild- arsal Alþingis og setjast svo að í neðri byggð alþingishússins, 4 kennslustofum og nokkurum smáherhergjum, þar sem við svo urðum að dúsa í nærfellt 30 ár eða heilan mannsaldur. Þar var þá sungin kantata eft- ir Þorstein skáld Gíslason og relctor B. M. Ó. flutti setningar- ræðu sina um sögu og markmið háskólanna hér í álfu, en íiver deildarfox-setanna tók við sinr deild, sinni kennslustofu, og mátti segja, að þar væri hvorki hátt til lofts né vítt til veggja. En þar vai-ð maður nú að vera og koma sér fyrir eins og hezt vildi verkast. Innritaðir voru 45 stúdentar og málti segja, að þeir, þótt ekki væru fleiri, kærnust nauðuglega fyrir í stofum þeim, er þeim voru ætlaðar, hvað þá heldur síðar, er þeim fjölgaði, urðu tvö- fallt og þrefallt fleiri, en þá Háskóli Islands. tóku menn að sitja í gluggakist- unum og hér og þar annarsstað- ar. Allur stakkurinn var því fremur aðskorinn og þröngur. Þó verður ekki annað sagt en að vér, bæði kennarar og nem- endur, byrjuðum starf vort íxieð vorglöðum hug og ást á þessari ungu og ófullkomnu stofnun, og klökknandi söng margur við skólasetningu ár eftir ár þetta gullfagra erindi úr há- skólaljóðum Þorst. Gíslasonar: Þú, ljóssins guð, á líknsemd þína vér lítum alh'a fyrst og biðjum: lát þú ljós þitt sldna á lítinn, veikan kvist. Haf, heilög sól, á honum gætur, gef honum kraft að festa rætur, og verm þú hann, svo vísir srnár hér verði síðar stór og hár. II. Kotungsárin. Hvei-nig fór nú um þenna litla vísi og veika kvist fyrstu 20 ár- in af ævi hans? Um það geta menn lesið i liinni merku rekt- orsi’æðu Ólafs próf.^Lárussonar 1931. I stuttu máli er inntalc hennar á þessa leið: Hann gerir fyrst grein fyrir þeim fjárhæðum, sem ríkið hafði lagt háskólanum árlega fyrsiu tuttugu árin. Það voru í fyrstu liðug 50 þús. kr., en á fjárlögum fyrir 1932 því sem næst 153 þús. Upphæðin lxafði þannig þi-efaldast á liðugum 20 árum. En er þess er gætt, að gildi krónunnar hafði rýrnað á þessum árum því nær að sama slcapi, var upphæðin að verð- gildi til aðeins ívið Iiærri en liún lxafði verið í byrjun. Og ef teldð er tillit til tekna ríkissjóðs á þessum 20 árum, var tillagið til liáskólans 1912 3%% af öll- um tekjum ríkisins, en 1932 að- eins 1,36%, eða aðeins liðlega þi-iðjungur þess, sem uppruna- lega var til hans lagt, svo að ekki verður sagt, að háskólinn liafi á þeinx árum verið neinn „apga- steinn“ þings og stjórnar. Sé litið nánar á einstök atriði, verður hið sama uppi á teningn- um. Húsnæðið var öll þessi ár nákvæmlega hið sama og það hafði áður verið, hvox-ki meira né minna, og þó liafði háskóla- ráð margsinnis fai'ið fram á við þingið að gaika það eða byggja yfir háskólann. Það var fyrst, að mig minnir, veturinn 1929 að stjórnin tók eitthvað að í'umska í þessu rnáli og tala um, að útvega þyrfti lóð undir há- skóla, og árið 1930 voru liorf- urnar orðnar þær, að lóðarmálið var komið á góðan rekspöl og landstjórnin lagði fi-v. til laga um byggingu háskóla fyrir þing- ið. En frumvarpið dagaði uppi i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.