Vísir - 17.06.1944, Page 84

Vísir - 17.06.1944, Page 84
84 VÍSIR — ÞJiÓÐHÁTÍÐARBLAÐ mjmn 'i, hér þungu bjargi með óbilandi elju sinni og stakri ósérplægni í söfnun íslenzkra þjóðlaga og reisir sér ævarandi minnisvarða með útgáfu Þjóðlagasafns síns 1909. Sveinbjörn Sveinbjörns- son, höfundur þjóðsöngsins 1874, aflar sér meiri leilcni í ritun tónbálks og leik á bljóð- færi en áður bafði þekkzt, og umskapar hann talsvert af i)jóðlögum í linökralausum og sléttfelldum notkunarstil með smekkvíslegri velhljóman, enda þótt bann væri Iengst af búsett- ur erlendis. Mai'gir sönglaga- böfundar rísa nú upp og taka til að yrkja uppi bina myndauð- ugu Ijóðlist okkar. Að þessu sinni verður ekki rúm til að telja þá alla upp, en sameigin- leg einkenni þessa timabils eru fólgin í eftirminnileik hinnar söngliæfu laglínú, svo að jafn- vel þeir, sem búa við hina full- komnustu tónmenningu, standa fullir aðdáunar gagnvart ein- faldleika fegurðarinnar. Fremst ber þar að nefna Sigfús Ein- arsson, Jón Laxdal, Árna Tbor- steinson og Sigvalda Kalda- lóns. Brynjólfur Þorláksson heldur Iengi áfram forgöngu- starfi Jónasar Helgasonar við söngkennslu og gefur út binar fyrstu bljóðfærabækur, laga- söfn fyrir stofuorgel, sem jafn- vel enn njóta ahnennra vin- sælda sakir góðs úrvals og vandaðs frágangs í raddsetn- ingu. Við eignumst bina fyrstu atvinnubljóðfæraleikara, Har- ald Sigurðsson píanista, Pál ts- ólfsson organista, Þórarinn Guðmundsson fiðluleikara; Pét- ur Jónsson öðlast brautar'gengi sem Wagner-söngvari, og Jón Leifs beldur áfram þjóðlaga- rannsóknum Bjarna Þorsteins- sonar, býj- gömlum kvæðalög- um víðfeðman bljóðfæi-abún- ing og tekur að semja tónverk í stæi-ra broti en áður hefir ver- ið rejmt. Músíkskóli er stofnað- ur á Akureyiá, Hljóðfæi'áskól- inn starfar í Reykjavík, og Tón- listarskólinn hefur göngu sína. Fyrsta symfóníuorkestrið er stofnsett sem lögbundið félag, Hljómsveit Reykjavíkur, og stai-far það þannig þar til 1932. Samband íslenzkra lcarlakóra ris upp og nokkru siðar einnig Landssamband blandaðra kói*a og kvennakói-a, nokkrir ábuga- menn um tónlist stofna Tónlist- ai’félagið með takmarkaðri meðlimatölu, en atvinnutónlist- armenn sameinast í Félagi ís- lenzkra bljóðfæraleikara, og þeir sem enn eru ófélagsbundn- ir í hópi starfandi tónlistar- manna mynda með sér ný sam- tök, Félág íslenzkra tónlistar- manna. Ríkisútvarpið tekur til starfa og kynnir þjóðinni mik- ið af allskonar óþekktum heimsverkum meistaranna með vélrænum flutningi liljómplöt- unnar, einsöngvurum, einleikur- um, hljómsveitum, kammer- músikbljómleikum, kórsöngv- um og tónlistarfyrirlestrum. Tónlistartimarit bafa verið gefin út, Hljómlistin, Heimir (eldri), Heimir (yngri) og Tónlistin, og tónlistargagnrýn- endur liafa starfað við bin lielztu dagblöð, Árni Thorsteinson við ísland og Morgunblaðið og Sigfús Einarsson og Emil Thoroddsen, er lilaut fyrstu verðlaun ásamt Páli Isólfssyni fyrir alþingishátíðarkantötu sína 1930, við Morgunblað- ið. Þannig þokumst við sífellt nær því að verða fullveðja á sviði tónlistar. íslenzkir . tón- listarmenn fæi'ast nú æ stærri vei’k í fang; svítur, sónötur og tilbi’igðavei’k eru nú ekki leng- ur eins og fjarræn ævintýri, beldur nærtæk tónlistarform, sem keppzt er um að innblása íslenzkri hugsun, eins og þroski stendur til. Fyrsti islenzki söng- leikurinn er saminn af Sigurði Þói-ðarsyni, byggður úr þjóð- lífsþáttum frá niðurlægingar- tímum íslenzkra stjórnarbátta, og nokkru áður semur kant- ötutónskáldið Björgvin Guð- mundsson þjóðsagnaleikinn Skrúðsbóndann með leiksviðs- söng og hljóðfæraívafi. Karla- kórarnir vaxa og auka vinsæld- ir sínar undir raddþjálfandi leiðsögu Sigurðar Birkis, þar til bann er skipaður söngmála- stjóri hinnar íslenzku þjóð- kirkju. Nótnaútgáfur koma út árlega, en þó ekki í samræmi við aðrar bókmenntir, að nokkru leyti vegna seinvirkra framleiðsluaðferða. Meðal tónmenntaðra þjóða bafa íslendingar til- skamms tima talizt frekar ótónvís þjóð, því að lítið orð hefir allt fram á þessa öld farið af sönghróðri okkar, og hefir það þótt sanna einkunn þá, sem Suðurlandabú- ar bafa fest við norrænar þjóð- ir: Fi’isia non cantat. Þessi um- mæli ber þó ekki að taka bók- slaflega. Eðlismunur söngsins er mikill með hinum ýmsu þjóð- flokkum; sumir syngja vegna fagurrar raddar, aðrir vegna túlkunar á innihaldi; norrænn söngur finnur ekki fullnægingu í glitríkum gljáa suðrænnar nautnalöngunar, hann er í raun- inni ekki sjálfum sér nógur sem uppfylling lifstjáningar- innar, bann er aðeins ytra borð á djúpri tilfinningu, örlitið brot ftf leyndg lífi. Menntunarskqrt’ ur befir lengi torveldað Islend- ingum aðgang að hinum víð- lyfta sönghelli dvergsins Þjóð- rerirs. Öldum saman hafa þeir kyrjað forneskjuleg lög sín til þess að lialda á lofti minning- unni um gamlar hetjur og varð- veita þar með sitt eigið móður- mál. Þeirra söngur var frásagn- arsöngur bins lifandi orðs. Og jafnvel þótt selta særoksins barkaði bálsinn og aska eld- fjallanna skrældi góminn, béldu þeir við lýði uppteknum liætti feðra sinna. Ríman og rímna- lagið var óaðskiljanleg beild þjóðborins sagnar- og söng- anda, sem kveðið bafði þrek og þrótt í undirokaða þjóð og bjargað benni frá dauðans riki á binum liáskalegustu tímum. Með alþýðlegri sönghreyfingu er sjálfstæði landsins loks sung- ið inn í björtu þjóðarinnar, hugirnir opnast fyrir heill föð- urlandsins og lífstilfinningin vex. Hið íslenzka lýðveldi þarf sinn söng, máttugan og ein- faldan almenningssöng, er sprettur upp úr hljómdjúpi horfinna tíma, markaður bar- áttusvip barðra alda, gegn- slunginn meginþáttum bjarg- fastrar drenglundar og óskeik- ullar trúmennsku. Þegar liin unga tónmenning þessa lands beinist öll að því marki, mun öruggt standa sjálfstæði íslend- inga undir merki hins nýborna lýðveldis, og þá mun rætast ósk fyrstu stjórnarskrárinnar frá 1874 um þjóðlegt sönglíf. Úi annálum. 1 7 2 8: Kom sérleg kongl. Majestets skikkan til prófastsins í Rang- árþingi, séra Þorleifs Arasonar og sýslumanns Hákonar Hann- essonar, og þeir, svo sem com-a missarii skyldu rannsaka og dæma, hvort Apollonie Svartz- kopf, sem á undanförnu ári dó á Bessastöðum, hefði verið fyr- irfarið með eitri, en sýslumann- inum í Árnessýslu, Sigurði Sig- urðssyni, að vera sóknari máls- ins. Hér um héldu þeir lang- samt þing um sumarið á Kópa- vogi, sem endaði þann 24. Octo- bris, jafijvel þótt málið fengi eigi til fulls sína endalykt 1 það sinn, þar commisariis samdi ekki í ölfu, og vék því sýslu- maðurinn Hákon, samt sak- sóknarinn, fyrri í burtu. En til þessa þings var stefnt landfóget- anum Cornelivis Wwlf, vicelög- manninum Niels, hans kvinnu, öllu heimafólki á Bessastöðum (og) mörgum öðrum þar i kring, að vitna hvað þeir vissu eður heyrðu hér um. En til vitn- isburðar áheyrslu amtmannin- um , Niels Fuhrmann, og báð- um þeim mæðgum Katharine Holm og hennar dóttur Karen: Holm, Páll Kinch, þá arbeiðis- karl á Eyrarbakka, hafði vitnað: um veturinn áður í Kaupenhafn og framborið þar sögn Appol- lonie Svartzkopfez, við hverja hann hafði talað hér á Bessa- stöðúm, skömmu fyrir hennar- dauða, kom eigi á þetta Kópa- vogsþing, þótt stefndur væri. Því dæmdi séra Þorleifur hann í straff á æru og peningum, amtmapninn öldungis saklaus- an fyrir þessu verki, þar einkis vitni sneiddi upp á hann, sömu- leiðis mæðgurnar báðar fríar. Þessi stúlka, Appolline Svartz- kopf, hafði áður í Kaupenhafn klagað til amtmannsins, að brugðið hefði upp við sig eig- inorði, og vann það mál, bæði fyrir consistorio og hæstarétti, svo hann skyldaðist til að ekta hana og tilhlýðilega að forsorga svo lengi, sem það frestaðist. Kom hún því hingað á Hólms- skipi fyrir fardaga Anno 1722, meinti geð hans kynni að mýkj- ast, en lúðurinn vildi eigi svo láta. Samt var hún á hans kost til þess hún deyði. Var sögð vel að sér, og lá mörgum hér í landi gott orð til hennar, sem við hana kynntust, þóttist og mega reiða sig upp á liðsinni góðs fólks 1 sínu lándi. 172 8: Þann 8. Febr. drukknaði í Leirá hjá Leirárgörðum séra Torfi Hannesson í Saurbæ, 58 ára gamall; hafði embættað sama sunnudag á Melum, og var þá á lieimferð; var fylgjar- inn úrræðalítill, en hestur prestsins slæmur, sem eigi gat hreinlega tekið sig upp úr ánni, vatnslítilli, svo presturinn féll aftur af honum. Þórdís Markúsdóttir á Stokks- eyri, nafnkunnug af öðru en dyggðum, dó úr svefni, hartnær komin undir bannfæringu. Seint í kauptíð um sumarið hvarf úr sæng sinni um nótt kaupmaðurinn á Skutulsfjarð- areyri, Birk; fannst drukknað- ur skammt frá kaupstaðnum undir sjóarklettum; var nokk- ur misklíð innfallin í millum hans og sýslumannsins Markús- ar Bergssonar út af kauphöndl- un. (Hítardalsannáll). 1.1—ii. )
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.