Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 106

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 106
106 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ fyrir líf fiskimannanna við strendur landsins, ef rétt er á haldið. Áður en stríðið hófst, var svo komið, að Islendingar gátu talað frá símanum heima hjá sér til fjarlægra landa og Bókfært verð landssímakerf- isins með öllum tilheyrandi byggmgum, vélum og tækjum er nú ca. kr. 13.000.000. En þess ber að gæta, að mikill hluti sím- ans hefir verið lagður og reist- ur á rekstrarreikningi stofnun- arinnar sjálfrar. Með núverandi verðlagi mun ekki fjarri sanni að meta Landssímann með öllu því, sem honum tilheyrir, á ca. 110—120 milljónir króna. 1943 voru tekjur símans um 10,5 milljónir, en rekstrargjöld- in 9,8 milljón krónur. Til nýrra símaframkvæmda (eignaaukn- ingar) var auk þess varið það ár 1.680.000, svo greiðsluhalli varð ca. kr. 900.000, en eigna- aukningin á árinu varð þó raun- verulega mun meiri en hér er sagt, því bæði felst margt nýtt í rekstrarkostnaðinum og auk þess voru lögð fram dýr tæki og tillag annarsstaðar frá. Sam- anlagður tekjuafgangur símans frá því hann hófst, nemyr ca. jafnvel staða andfætis á linett- inum, svo sem Rio de Janeiro eða Buenos Aires. Til nánara yfirlits yfir þróun símans, eru hér nokkrar tölur úr rekstri landssímans: 11,9 milljónum króna eða ná- lega jafnmikilli upphæð, eins og allur stofnkostnaðurinn. Island er, þrátt fyrir strjál- býlið og hinar miklu fjarlægð- ir, jjegar orðið 10. landið í röð- inni að því er snertir símafjölda í hlutfalli við íbúatölu. Á öllu landinu eru 80 símar á hverja 1000 íbúa að meðaltali, en í Reykjavík einni 150 á hverja 1000 manns. Og Islendingar nota símann hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð. 1 Reykjavík voru 1943: 4300 símtöl á hvern notanda á ári að meðaltali, eða 13 símtöl á hvern notanda ' á dag að meðaltali, 21,2 milljón símtöl alls á ár- inu (innanbæjar), 58.000 símtöl að meðaltali á úag, * Þessi þjónusta varð að hætta 1940 vegna stríðsins. Tal- an á við 1939. 100.000 símtöl mest á dag (á Þorláksmessu). Yfirleitt mun óhætt að full- yrða, að síminn sé lífæð at- hafna- og viðskiptalífs þjóðar- innar, auk þess sem hann er einhver virkasta öryggisráðstöf- un til verndar lífi manna á sjó og landi, og hann á því láni að fagna, að þróun hans. og hlut- verk er ótæmandi. Verkefnin bíða hans og blasa við fram- Olav Forberg. landssímastjóri 1906—27. Gísli J. Ólafsson. landssímastjóri 1927—31. „ 1906/07 Tala síma í landinu .... 250 Tala Iandssímastöðva ... 22 Lengd landssímalína: Stauraraðir km. ... 615 Víralengd km........ 1241 Skeytafjöldi innanlands . 1032 ---- til og frá útl. 3000 Símtöl innanl., langl.samt. 3700 — til og frá útlöndum (hófst 1935)............. — — til báta og skipa (hófst 1938)............. — Tekjur landssímans ... kr. 8.700 Rekstrargjöld ........ —-14.000 Stofnkostnaður (í milj.) —- 0,6 Tala símamanna (starfsmenn) 47 1920 1940 1943/44 2300 9300 9771 158 503 455 2420 4720 4790 7232 14640 15950 105.000 217.000 349.000 90.000 120.000 410.000 311.000 940.000 949.000 15.000* — 4100* — 1.100.000 3.670.000 10.555.000 915.000 2.577.000 9.825.000 3,4 9,2 13 850 Guðmundur lilíðdal. landssímastjóri 1931—35, síðan póst- og símamálastjóri. undan. Takmarkið er: Sími á hvern bæ og talstöð í hvern bát, En til þess að það geti komið að gagni, þarf línukerfi lands- símans að aukast og fllllkomn- ast að miklum mun. Allar aðal- langlínurnar þurfa að léggjast í jörðu og er jarðsíminn á HoltavÖrðuheiði fyrsti búturinn í því Íanglínu-jarðsímakerfi. Siðan 1918 er Island sjálf- stæður meðlimur alþjóða-síma- sambandsins og hefir tekið þátt i ráðstefnum þess, enda á það þar sérstakra hagsmuna að gæta. Síðasta alþjóða-símaráð- stefnan var haldin í Kairo 1938, sú næsta átti að vera í Róma- borg 1942, en var frestað vegna stríðsins. Island er einnig aðili í „Símasambandi Norðurlanda“, en árið 1935 hélt það ráðstefnu sína i Reykjavík. Úr annálum. 1 729: Jarðeldar allt þetta ár í kring- um Mývötn, fordjörfuðu þá sveit, helzt austanvert við vötn- in. Kirkjustaðurinn Reykjahlíð og 3 jarðir aðrar, henni nálæg- ar, lögðust í eyði, vatnið orðið grunnt og úr því þeim meginn öll silungsveiði, vegna elds nið- ur i jörðinni, sem hleypir henni upp, brennur af alla grasrót, og detta svo á gjár og jarðholur. Sóknarpresturinn, séra Jón Sæ- mundsson, sem varð að flytja sig frá Reykjahlíð' að Skútu- stöðum á hina síðu vatnanna, missti son sinn 13 vetra gamlan, sendan eftir kúm; fannst eklci aftur, meinast fallið hafa í þess- ar jarðgjár. 1 72 9: Séra Páll Pétursson á Álpta- mýri, nýorðinn prófaslur eftir séra Hjalta Þorsteinsson, ásótt- ur af stórkostlegum áhlaupum, svo varð ofsterkur og vaktaður,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.