Vísir - 17.06.1944, Síða 106
106
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
fyrir líf fiskimannanna við
strendur landsins, ef rétt er á
haldið. Áður en stríðið hófst,
var svo komið, að Islendingar
gátu talað frá símanum heima
hjá sér til fjarlægra landa og
Bókfært verð landssímakerf-
isins með öllum tilheyrandi
byggmgum, vélum og tækjum
er nú ca. kr. 13.000.000. En þess
ber að gæta, að mikill hluti sím-
ans hefir verið lagður og reist-
ur á rekstrarreikningi stofnun-
arinnar sjálfrar. Með núverandi
verðlagi mun ekki fjarri sanni
að meta Landssímann með öllu
því, sem honum tilheyrir, á ca.
110—120 milljónir króna.
1943 voru tekjur símans um
10,5 milljónir, en rekstrargjöld-
in 9,8 milljón krónur. Til nýrra
símaframkvæmda (eignaaukn-
ingar) var auk þess varið það
ár 1.680.000, svo greiðsluhalli
varð ca. kr. 900.000, en eigna-
aukningin á árinu varð þó raun-
verulega mun meiri en hér er
sagt, því bæði felst margt nýtt
í rekstrarkostnaðinum og auk
þess voru lögð fram dýr tæki
og tillag annarsstaðar frá. Sam-
anlagður tekjuafgangur símans
frá því hann hófst, nemyr ca.
jafnvel staða andfætis á linett-
inum, svo sem Rio de Janeiro
eða Buenos Aires.
Til nánara yfirlits yfir þróun
símans, eru hér nokkrar tölur
úr rekstri landssímans:
11,9 milljónum króna eða ná-
lega jafnmikilli upphæð, eins og
allur stofnkostnaðurinn.
Island er, þrátt fyrir strjál-
býlið og hinar miklu fjarlægð-
ir, jjegar orðið 10. landið í röð-
inni að því er snertir símafjölda
í hlutfalli við íbúatölu. Á öllu
landinu eru 80 símar á hverja
1000 íbúa að meðaltali, en í
Reykjavík einni 150 á hverja
1000 manns.
Og Islendingar nota símann
hlutfallslega meira en nokkur
önnur þjóð. 1 Reykjavík voru
1943:
4300 símtöl á hvern notanda
á ári að meðaltali, eða
13 símtöl á hvern notanda
' á dag að meðaltali,
21,2 milljón símtöl alls á ár-
inu (innanbæjar),
58.000 símtöl að meðaltali á
úag,
* Þessi þjónusta varð að
hætta 1940 vegna stríðsins. Tal-
an á við 1939.
100.000 símtöl mest á dag (á
Þorláksmessu).
Yfirleitt mun óhætt að full-
yrða, að síminn sé lífæð at-
hafna- og viðskiptalífs þjóðar-
innar, auk þess sem hann er
einhver virkasta öryggisráðstöf-
un til verndar lífi manna á sjó
og landi, og hann á því láni að
fagna, að þróun hans. og hlut-
verk er ótæmandi. Verkefnin
bíða hans og blasa við fram-
Olav Forberg.
landssímastjóri 1906—27.
Gísli J. Ólafsson.
landssímastjóri 1927—31. „
1906/07
Tala síma í landinu .... 250
Tala Iandssímastöðva ... 22
Lengd landssímalína:
Stauraraðir km. ... 615
Víralengd km........ 1241
Skeytafjöldi innanlands . 1032
---- til og frá útl. 3000
Símtöl innanl., langl.samt. 3700
— til og frá útlöndum
(hófst 1935)............. —
— til báta og skipa
(hófst 1938)............. —
Tekjur landssímans ... kr. 8.700
Rekstrargjöld ........ —-14.000
Stofnkostnaður (í milj.) —- 0,6
Tala símamanna (starfsmenn) 47
1920 1940 1943/44
2300 9300 9771
158 503 455
2420 4720 4790
7232 14640 15950
105.000 217.000 349.000
90.000 120.000 410.000
311.000 940.000 949.000
15.000* —
4100* —
1.100.000 3.670.000 10.555.000
915.000 2.577.000 9.825.000
3,4 9,2 13
850
Guðmundur lilíðdal.
landssímastjóri 1931—35, síðan
póst- og símamálastjóri.
undan. Takmarkið er: Sími á
hvern bæ og talstöð í hvern bát,
En til þess að það geti komið
að gagni, þarf línukerfi lands-
símans að aukast og fllllkomn-
ast að miklum mun. Allar aðal-
langlínurnar þurfa að léggjast
í jörðu og er jarðsíminn á
HoltavÖrðuheiði fyrsti búturinn
í því Íanglínu-jarðsímakerfi.
Siðan 1918 er Island sjálf-
stæður meðlimur alþjóða-síma-
sambandsins og hefir tekið þátt
i ráðstefnum þess, enda á það
þar sérstakra hagsmuna að
gæta. Síðasta alþjóða-símaráð-
stefnan var haldin í Kairo 1938,
sú næsta átti að vera í Róma-
borg 1942, en var frestað vegna
stríðsins. Island er einnig aðili
í „Símasambandi Norðurlanda“,
en árið 1935 hélt það ráðstefnu
sína i Reykjavík.
Úr annálum.
1 729:
Jarðeldar allt þetta ár í kring-
um Mývötn, fordjörfuðu þá
sveit, helzt austanvert við vötn-
in. Kirkjustaðurinn Reykjahlíð
og 3 jarðir aðrar, henni nálæg-
ar, lögðust í eyði, vatnið orðið
grunnt og úr því þeim meginn
öll silungsveiði, vegna elds nið-
ur i jörðinni, sem hleypir henni
upp, brennur af alla grasrót, og
detta svo á gjár og jarðholur.
Sóknarpresturinn, séra Jón Sæ-
mundsson, sem varð að flytja
sig frá Reykjahlíð' að Skútu-
stöðum á hina síðu vatnanna,
missti son sinn 13 vetra gamlan,
sendan eftir kúm; fannst eklci
aftur, meinast fallið hafa í þess-
ar jarðgjár.
1 72 9:
Séra Páll Pétursson á Álpta-
mýri, nýorðinn prófaslur eftir
séra Hjalta Þorsteinsson, ásótt-
ur af stórkostlegum áhlaupum,
svo varð ofsterkur og vaktaður,