Vísir - 17.06.1944, Page 134
134
VÍSIR -L. ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
Ódur
Bernadettu
Hin heimsfræga hók eftir Franz Werfel, kemur út
í þessum mánuði.
Eins og flestum er kunnugt, hafa fáar bækur, sem
komið hafa út á síðari árum, notið jafn óhemjumikillar
hylli, eins og bókin um frönsku bændastúlkuna Ber'na-
dettu og undrin, sem gerast í Louixles.
Fyrir tæpum hundrað árum var Lourdes ómerkilegt
sveitaþorp mcð fáum íbúum. Nú er þar snotur bær með
um 10.000 íbúum. Þangað flykkjast lmndruð þúsunda
manna, allra þjóðflokka og allra trúarhragða og leita
ásjár heilagrar Maríu meyjar. Hún veitir sumum ásjá,
_ öðrum ekki. Guð veit hvers vegna.
Einn þeirra manna, sem kom til Lourdes sundurkram-
inn á sál og líkama var höfundur þessarar liókar. Hann
fékk fuila bót meina sinna. Bókin er þökk hans fyrir
þá hjálp:
Lesið bókina. Hún kemur út innan skamms.
ItókaverzlnD Isfoldarprcutsmiðja
RÁGNAR BLONDAL “
<////€/
’//■/'/'////,
e//,e//
■ /// ,'),///,///.'-////
Ejidhvdb (jpiih oMjOl