Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 136

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 136
136 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Hafnarhvoll. Sölubúðjn. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Fyrir liðlega 10 árum stofn- aði kornungur maður heild- verzlun, og þótti mörgum ekki byrlega blása, því að Friðrik Bertelsen var þá aðeins 23 ára að aldri og 'ekld verzlunar- menntaður maður, þótt hann hefði áður unnið fimm ár að verzlun, bæði hérlendis og í Bretlandi. Áður hafði Friðrik stundað málaranám hér og síðan gengið á listiðnskóla í Oslo, til að nema skreytingu og auglýsingateikn- ingar. En áður en hann fengi lokið námi, veiktist hann og varð að hverfa heim. Réðst hann sem sölumaður til föður síns, A. J. Bertelsen heildsala og starf- aði þar í liðlega þrjú ár. Árið 1932 leit ekki björgulega út fyrir verzlunarmenn. Þá var innflutningshöftum komið á, vegna sívaxandi skorts á erlend- um gjaldeyri, og var það margra álit, að íslenzk verzlun myndi verða að draga allmikið saman seglin. A. J. Bertelsen hugði sig myndu þurfa að fækka starfs- fólki, og bauðst þá Friðrik til að fara úr þjónustu hans. Hann stofnaði konfektgerð og rak hana í félagi við aðra í tvö ár, en 1934 réðst hann í það að stofna sina eigin heildverzlun, og 25. apríl flutti hann inn í fyrsta húsnæði sitt í Hafnarstr. 11. Til að byrja með verzlaði hann aðallega með vefnaðarvör- ur, sem hann aflaði sér frá Dgpptiörku, en brátt tók alger lega fyrir innflutning þaðan. Við það bættist, að hann varð fyrir slysi og var að talsverðu leyti óvinnufær marga mánuði, m hann var algerlega upp á sína eigin vinnu kominn þá, enda hafði haxm ekki annað starfs- manna en einn sendisvein. Greip hann þá til þess ráðs, að taka að sér auglýsingateikningar fyr- ir kaupsýslumenn, en því starfi gat hann sinnt, þrátt fyrir meiðsli sín. Þegar er Friðrik var orðinn ferðafær sigldi hann til Þýzka- lands til að afla sér verzlunar- sambanda, en frá því landi horði þá bezt um innflutning. Það var þó ekki fyrr en í júní 1936, að hann gat byrjað aftur að verzla með nokkrum árangri. Þá flutti hann sig yfir götuna í Edin- borgarhúsið og réði sér skrif- stofumann og sendisvein. Brátt tóku viðskiptin að aukast, og eftir aðra utanferð var þetta húsnæði orðið of lítið. Vorið 1938 flutti hann verzlunina í Lækjargötu 6 B, og voru þá sex manns teknir að vinna að verzl- uninni. En húsnæðisvandamálið jókst enn með aukinni veltu, og 1940 tókst Friðrik að fá leigt miklu rúmbetra húsnæði á efri. hæð Verzlunar Björns Kristjánsson- sonar, Vesturgötu 4. Þó var verzlunin tæplega flutt í þetta nýja húsnæði fyrr en í ljós kom að það var alltof lítið, og réðst hann því í að kaupa húseign- ina Vesturgötu 17. Þar var raun- ar miklu meira húsnæði, en sá böggul fylgdi skammrifi, að eigi var hægt að auka það, sökum húsglfiigulaganna. En samkv. þeim mátti fingum leigjansia segja upp húsnæði. Verzlunin hafði því eigi verið þar nema tvö ár, þegar að því ráði var horfið, að kaupa tvær neðstu hæðirnar 1 hinu myndarlega verzlunarhýsi Hafnarhvoli, á gatnamótum Tryggvagötu og Skúlagötu. Friðrik Bertelsen & Co. h/f. eins og fyrirtækið nefndist, eft- ir að því hafði verið breytt í hlutafélag seint á árinu 1938, flutti í hið nýja húsnæði í april 1943, og hefir fengið þar full- nægjandi húsakynni. Á neðstu hæðinni eru húsakynni fyrir smáverzlun með bifreiðavara- hluti og útsala fyrir hinar heimsfrægu efnasmiðjur E. I. du Pont de Nemours & Co. Inc. í Delaware, Bandaríkjunum, en svo heita fullu nafni verksmiðj- ur þær, er almennt ganga undir nafninu DUPONT og framleiða málningarvörur, lím o. fl. Við heildverzlunina starfa nú um tuttugu manns, en auk þess er átta manna starfslið á skrif- stofu fyrirtækisins í New York, er Stefán Wathne veitir for- stöðu. Fulltrúi fyrirtældsins hér er Hilmar Foss, er jafnframt stjórnar hjúkrunarvörudeild þess, en gjaldkeri Otto Wathne. Eru þessir menn og hluthafar. Skrifstofur og vörugeymslur fé- lagsins í Hafnarhvoli munu vera með þeim stærstu og glæsileg- ustu, er hér þelckjast. Hagur fyrirtækisins og viðskiptasam- bönd hér og erlendis bera vott um myndarskap manna þeirra, er að þessu unga fyrirtæki standa og þó sér í lagi stofn- anda þess og framkvæmdar- stjóra. Skrifstofan. Vörugeymslan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.