Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 83

Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 83 I i ,1 s f DAG ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu kr. 1.800 til styrkrar Rauða kross íslands. Þær heita Björk Bragadóttir og Árný Jóna Þorláksdóttir. TM Reg U.S. Pat. Oft. — all nghl» reterved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicale Ast er 2-I7 Völustígur sem leiðir til hamingju. BRIPS tlmsjón (iii0ninn(Iiir Páll Arnarson SUÐUR verður sagnhafí í fjórum hjörtum efth' mjög upplýsandi sagnir: Vestur gefur; AV á hættu. Norður * ÁD8 V K9 ♦ 9876 + Á743 Suður V ÁG107643 ♦ 1043 *8 Vestur Norður Auslur Suður 1 spaði Pass 1 grand 2 hjörtu 31auf 3gröndPass 4hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilai' út tígul- kóngi, síðan gosa, sem aust- ur yfirdrepur og spilar enn tígli á drottningu makkers. Vestm- hefur þá byrjað með KDG í tígli. Hann spilai' nú spaðagosa og drottning blinds heldur. Taktu við. Vestur á að öllum líkind- um skiptinguna 5-0-3-5, sem þýðir að það verður að ná hjartadrottningunni af austri með trompbragði. Innkomurnar til þess eru nógu margar ef þær eru notaðar í réttri röð. Til að byrja með er hjartaman lát- in fara hringinn: Vestur * KG1093 V- ♦ KDG ♦KG1095 Norður * ÁD8 V K9 ♦ 9876 *Á743 Austur * 762 y D862 ♦ Á52 + D62 Suður V ÁG107543 ♦ 1043 *8 Næst er þrettándi tígull- inn trompaður, laufi spilað á ás og lauf trompað. Þá kem- ur spaði á ás og lauf tromp- að. Nú hefur suður stytt sig þrisvar og er orðinn jafn- langur austi'i í trompi. Hann spilar nú hjarta á kónginn og fær síðustu tvo slagina á •ÁG í hjarta með tromp- bragði. PERSÓNULEGA er óg hrifnari af flösku í skipi en skipi í flösku. Nlv/VK IJmsjón Margeir l’étlirssiin STAÐAN kom upp á United Insurance-mótinu í Dhaka í Bangladesh sem er nýlokið. Heimamaðurinn Zia Rahman (2.495) hafði hvítt og átti leik, en pólski stórmeist- arinn Alexander Wojtki- ewicz (2.570) var með svart. 19. Rxd6! - Dc7 20. Dg3 exd6? 21. Hxe8+ Kg7 22. Dg4 Bxb2 23. Rh4 - Bcl 24. Rf5+ - Kf6 25. f4! og svartur gafst upp. Urslit mótsins urðu: 1.-2. Nigel Short, Englandi, og Shulman, Hvíta-Rússlandi, 8'Æ v. af 12 mögulegum, 3.-4. Wojtkiewicz og Ehlv- est, Eistlandi, 8 v., 5. Za- grebelny, Úsbekistan, 7 v., 6. Zia Rahman, Bangla- desh, 6>/2 v. Með morgunkaffinu COSPER ÉG ætla að fá tvær bleyjur. Konan mín var nefnilega að eignast tvíbura HÖGNI HREKKVÍSI NTJÖRJVUSPA eftir Frances llrake FISKARNIR Afmælisbam dagsins: Pú ert íljótur að skilja kjarnann frá hisminu, en átt það til að leysa hlutina á óvenjulegan hátt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Allt hefur sinn stað og stund svo þú þarft að gæta þín að misbjóða ekki öðrum þótt að þér finnist allt í lagi að láta hlutina flakka. Naut (20. apríl - 20. maí) Lífið virðist ganga svona upp og niður hjá þér þessa dagana og þú átt erfitt með að ein- beita þér að því sem máli skiptir. Þessu þarftu að breyta. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) ’AA Það má margt læra af nýjum stöðum og nýju fólki. Vertu því opinn gagnvart öðrum og gefðu þér tíma til þess að þroska sjálfan þig. Krabbi (21. júní-22. júlí) Sú áætlun sem menn ætla þér að fylgja er of áhættusöm fyrir þig. Taktu hlutina í þín- ar hendur og gerðu þær leið- réttingar sem tryggja afkomu þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert of upptekinn af sjálf- um þér þessa dagana og hefð- ir gott af því að hleypa öðrum að þér til þess að dreifa hug- anum og koma þér af stað aft- Meyja „ (23. ágúst - 22. september) (B(L Þér finnast utanaðkomandi aðstæður ógna starfi þínu en það er ekki um annað að ræða en að snúa hlutunum sér í hag. Víðsýni er allt sem þarf. Vog m (23. sept. - 22. október) ^ Þú átt erfitt með að einbeita þér að starfi þínu. Það er eitt og annað sem togar í þig. En þú verður að hrista af þér slenið og ganga rösklega til verks. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur þurft að einbeita þér mjög að ákveðnu verkefni sem þú sérð nú fyrir endann á. Að því loknu áttu skilið að gera þér glaðan dag. Bogmaður % ^ (22. nóv. - 21. desember) átSf Það vantar ekki að þú fáir nóg af hugmyndum. Vand- ræðin eru bara að velja þær úr sem eru einhvers virði. Fáðu aðstoð til þess. Steingeit (22. des. -19. janúar) mm! Þú kemur öllum á óvart með lausn á gömlu vandamáli. Vertu óhi'æddur og hrintu lausninni bara í framkvæmd sem fyrst. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) vá® Ymsir hlutir sem þú ert að velta fyrir þér trufla einbeit- ingu þína í vinnu. Reyndu að ýta þeim frá þér þegar þær eiga ekki við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér finnst svo margt vera að gerast í kringnm þig að þú hafir engin tök á að fylgjast með öllu saman. Vertu róleg- ur þú þarft ekkert að vita alla hluti. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ódýru polyesterdúkarnir komnir aftur. Ódýr 3 metra breið blúnda. * Alnabúðin Miðbær v/Háaleitisbraut, sími 588 9440 Nýtt útlit - nýr bíll Loftpúði í stýri og fyrir farþega í framsæti, vökva- og veltistýri með hraðafestingu, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður, loftkæling, ABS-hemlalæsivöm á öll hjól með 12" hemladiskum og tvöföldum hemladælum auk slitskynjurum að framan, "Selec-Trac” millikassi, hlíf yfir farangursrými, niðurfellanleg aftursætisbök 40/60, sérstök hljóðeinangrun, rafstýrðir speglar, hágæða útvarp/geislaspilari með 6 hátölurum, 16x7" álfelgur, P225/70 R16 heilsársdekk, stillanleg toppgrind og afturrúðuþurrka með biðtíma. Nýr fjöðrunarbúnaður að aftan, A-laga þriggja tenginga armar inn á afturhásingu sem gerir fjöðrun mýkri í vegleysum og í beygjum. Litur: Crár. Staðgreiðsluverð: 4.490.000.- kr. Grand Cherokee Laredo KIÝJXP. WÖKVK SIUIIKXPUR. FXLLPCXX ÚLPUX MICXOKXPUX M/HGIIU HXIIXX Opið laugardag frá kl. 10-16 Mörkinni 6, s Bílastæði við sfmi bu y \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.