Morgunblaðið - 13.03.1999, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 13.03.1999, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 83 I i ,1 s f DAG ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu kr. 1.800 til styrkrar Rauða kross íslands. Þær heita Björk Bragadóttir og Árný Jóna Þorláksdóttir. TM Reg U.S. Pat. Oft. — all nghl» reterved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicale Ast er 2-I7 Völustígur sem leiðir til hamingju. BRIPS tlmsjón (iii0ninn(Iiir Páll Arnarson SUÐUR verður sagnhafí í fjórum hjörtum efth' mjög upplýsandi sagnir: Vestur gefur; AV á hættu. Norður * ÁD8 V K9 ♦ 9876 + Á743 Suður V ÁG107643 ♦ 1043 *8 Vestur Norður Auslur Suður 1 spaði Pass 1 grand 2 hjörtu 31auf 3gröndPass 4hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilai' út tígul- kóngi, síðan gosa, sem aust- ur yfirdrepur og spilar enn tígli á drottningu makkers. Vestm- hefur þá byrjað með KDG í tígli. Hann spilai' nú spaðagosa og drottning blinds heldur. Taktu við. Vestur á að öllum líkind- um skiptinguna 5-0-3-5, sem þýðir að það verður að ná hjartadrottningunni af austri með trompbragði. Innkomurnar til þess eru nógu margar ef þær eru notaðar í réttri röð. Til að byrja með er hjartaman lát- in fara hringinn: Vestur * KG1093 V- ♦ KDG ♦KG1095 Norður * ÁD8 V K9 ♦ 9876 *Á743 Austur * 762 y D862 ♦ Á52 + D62 Suður V ÁG107543 ♦ 1043 *8 Næst er þrettándi tígull- inn trompaður, laufi spilað á ás og lauf trompað. Þá kem- ur spaði á ás og lauf tromp- að. Nú hefur suður stytt sig þrisvar og er orðinn jafn- langur austi'i í trompi. Hann spilar nú hjarta á kónginn og fær síðustu tvo slagina á •ÁG í hjarta með tromp- bragði. PERSÓNULEGA er óg hrifnari af flösku í skipi en skipi í flösku. Nlv/VK IJmsjón Margeir l’étlirssiin STAÐAN kom upp á United Insurance-mótinu í Dhaka í Bangladesh sem er nýlokið. Heimamaðurinn Zia Rahman (2.495) hafði hvítt og átti leik, en pólski stórmeist- arinn Alexander Wojtki- ewicz (2.570) var með svart. 19. Rxd6! - Dc7 20. Dg3 exd6? 21. Hxe8+ Kg7 22. Dg4 Bxb2 23. Rh4 - Bcl 24. Rf5+ - Kf6 25. f4! og svartur gafst upp. Urslit mótsins urðu: 1.-2. Nigel Short, Englandi, og Shulman, Hvíta-Rússlandi, 8'Æ v. af 12 mögulegum, 3.-4. Wojtkiewicz og Ehlv- est, Eistlandi, 8 v., 5. Za- grebelny, Úsbekistan, 7 v., 6. Zia Rahman, Bangla- desh, 6>/2 v. Með morgunkaffinu COSPER ÉG ætla að fá tvær bleyjur. Konan mín var nefnilega að eignast tvíbura HÖGNI HREKKVÍSI NTJÖRJVUSPA eftir Frances llrake FISKARNIR Afmælisbam dagsins: Pú ert íljótur að skilja kjarnann frá hisminu, en átt það til að leysa hlutina á óvenjulegan hátt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Allt hefur sinn stað og stund svo þú þarft að gæta þín að misbjóða ekki öðrum þótt að þér finnist allt í lagi að láta hlutina flakka. Naut (20. apríl - 20. maí) Lífið virðist ganga svona upp og niður hjá þér þessa dagana og þú átt erfitt með að ein- beita þér að því sem máli skiptir. Þessu þarftu að breyta. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) ’AA Það má margt læra af nýjum stöðum og nýju fólki. Vertu því opinn gagnvart öðrum og gefðu þér tíma til þess að þroska sjálfan þig. Krabbi (21. júní-22. júlí) Sú áætlun sem menn ætla þér að fylgja er of áhættusöm fyrir þig. Taktu hlutina í þín- ar hendur og gerðu þær leið- réttingar sem tryggja afkomu þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert of upptekinn af sjálf- um þér þessa dagana og hefð- ir gott af því að hleypa öðrum að þér til þess að dreifa hug- anum og koma þér af stað aft- Meyja „ (23. ágúst - 22. september) (B(L Þér finnast utanaðkomandi aðstæður ógna starfi þínu en það er ekki um annað að ræða en að snúa hlutunum sér í hag. Víðsýni er allt sem þarf. Vog m (23. sept. - 22. október) ^ Þú átt erfitt með að einbeita þér að starfi þínu. Það er eitt og annað sem togar í þig. En þú verður að hrista af þér slenið og ganga rösklega til verks. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur þurft að einbeita þér mjög að ákveðnu verkefni sem þú sérð nú fyrir endann á. Að því loknu áttu skilið að gera þér glaðan dag. Bogmaður % ^ (22. nóv. - 21. desember) átSf Það vantar ekki að þú fáir nóg af hugmyndum. Vand- ræðin eru bara að velja þær úr sem eru einhvers virði. Fáðu aðstoð til þess. Steingeit (22. des. -19. janúar) mm! Þú kemur öllum á óvart með lausn á gömlu vandamáli. Vertu óhi'æddur og hrintu lausninni bara í framkvæmd sem fyrst. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) vá® Ymsir hlutir sem þú ert að velta fyrir þér trufla einbeit- ingu þína í vinnu. Reyndu að ýta þeim frá þér þegar þær eiga ekki við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér finnst svo margt vera að gerast í kringnm þig að þú hafir engin tök á að fylgjast með öllu saman. Vertu róleg- ur þú þarft ekkert að vita alla hluti. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ódýru polyesterdúkarnir komnir aftur. Ódýr 3 metra breið blúnda. * Alnabúðin Miðbær v/Háaleitisbraut, sími 588 9440 Nýtt útlit - nýr bíll Loftpúði í stýri og fyrir farþega í framsæti, vökva- og veltistýri með hraðafestingu, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður, loftkæling, ABS-hemlalæsivöm á öll hjól með 12" hemladiskum og tvöföldum hemladælum auk slitskynjurum að framan, "Selec-Trac” millikassi, hlíf yfir farangursrými, niðurfellanleg aftursætisbök 40/60, sérstök hljóðeinangrun, rafstýrðir speglar, hágæða útvarp/geislaspilari með 6 hátölurum, 16x7" álfelgur, P225/70 R16 heilsársdekk, stillanleg toppgrind og afturrúðuþurrka með biðtíma. Nýr fjöðrunarbúnaður að aftan, A-laga þriggja tenginga armar inn á afturhásingu sem gerir fjöðrun mýkri í vegleysum og í beygjum. Litur: Crár. Staðgreiðsluverð: 4.490.000.- kr. Grand Cherokee Laredo KIÝJXP. WÖKVK SIUIIKXPUR. FXLLPCXX ÚLPUX MICXOKXPUX M/HGIIU HXIIXX Opið laugardag frá kl. 10-16 Mörkinni 6, s Bílastæði við sfmi bu y \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.