Skírnir - 01.01.1858, Síða 1
FRÉTTIR
FRÁ VORDÖGUM 1857 TIL VORDAGA 1858,
EPTIR
ARNLJÓT ÓLAFSSON.
i.
NORÐRLANDAþJÓÐIR.
Frá
I) ö n u ni.
DaNMÖRK hefir hlotib þah lilutskipti. aö liggja mitt á milli þjób-
verjalands og Norbrlanda, og vera því mefealgangari milli þjóba þeirra,
er lönd þessi byggja. Vér getum hugsab oss allt meginland NorSr-
álfunnar sem eitt land, aþgreint frá öBrum og afmarkaþ. A norhan-
verfeu landinu skerst þá fjörör einn vestan inn í landife, sifean gengr
hann í subr og þá nptr í austr, og enn í norbr, æbi langr og heldr
breibr. Fjörbr þessi er Jótlandshaf og Eystrasalt. Norbr um fjarb-
arbotninn og ab vestan fram meb firbinum gengr fjallgarör mikill
og breibr, þab er Svíþjób og Noregr, ræbr fjallsbrún ab norban
landamærum, en sunnan til Víkin og Foldin, er skerst inn milli
Noregs og Svíþjóbar. En fyrir sunnan fjörb þann, er vér ábr
sögbum frá, gengr nes fram af landinu, lágt og flatt og heldr mjótt;
þab er Jótland; tangi nessins skagar út á fjörbinn, þab er Jótlands-
skagi, er horfir inn á Foldina hinu megin fjarbarins. En inn á
firbinum Jótlands milli og Svíþjóbar liggja tvær eyjar stærstar: Fjón
og Sjáland; mjó sund liggja millum eyjanna og þeirra á millum og
meginlandsins, er því létt ab stikla hér yfir fjörbinn. Eyjar þessar
byggja Eydanir, og hér hófst Dana ríki forbum daga. þab er forn
og ný trúa manna, og um þab ganga margar sagnir, ab Subrlönd
hafi byggb verib, ábr en bygb hófst hér á Norbrlöndum, enda virb-