Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 7

Skírnir - 01.01.1858, Page 7
Danmörk. FRÉTTIR. 9 menn og þýfeverskir, og vér viljum segja enskir, eru frændr ab lang- fefegatali, og því er þaf) óhæfa, af) binda þjó&verja á eitt band meí öllum múg Rússa, hvort sem heldr litib er til uppruna og þjóbernis, efer til allra siba og menntunar. Annah hitt sjá menn og af rit- gjörh þessari, afe Noregsmönnum er eigi um, ab fá Dani halalanga í samríki vií) sig, og aí> þeir einna helzt vilja, aö þeir sé þar sem þeir eru komnir; vér segjum: Noregsmönnum, því vér þorum ah fullyrba, aÖ þar sem P. A. Munch talar, þar hugsa allir sannir Noríi- menn og þar slær hjarta þeirra, því hann þekkir þjófe sína, er hag- sýnt um hagi þjófcar sinnar, manna fróbastr í sögum, stærilátr og skorinorbr. Margra fleiri rita má geta. Ein ritgjörí) er til eptir Molbech, margfrófean mann danskan, er oss Islendíngum er einnig kunnr; hann ritafti gegn kenníngum Skæníngja, og er rit hans í mörgum greinum eptirtektar vert; en honum hefir orbib hiö sama á sem Dönum, ab byrja fornöldina á ríkisárum Margrétar drottníngar, ebr einmitt á þeim tíma, þá fornöldin er lifein, en miöaldarruglií) er byrjab. Ein ritgjörb er og til eptir Geffroy prófessor í tímaritinu: uRevue des deux mondes”, 1. maí 1857. þrír smáir ritlíngar hafa og komib á prent, einn á sænska og tveir á danska túngu; tveir þeirra eru vel samdir, allir fylgja þeir fram kenníngu Skæníngja og allir eru þeir nafnlausir. Arnljótr gellina er talinn höfundr annars þeirra (Den scandinaviska frágan. Nágra betraktelser Scc. af Arnliot Gellina). í ritlíngi þessum er Arnljótr gamli eigi svo „ljóbsamr”, og þá er hann bjóst til rekkju í sæluhúsinu forbum, ebr svo óhlut- samr um konúnga völd hér á Norbrlöndum, sem þá er hann tók „silfrdiskinn ok strauk meb dúknum”, ábr hann sendi hann Olafi konúngi helga. Næsti ritlíngrinn er kenndr vib þórodd Snorra- son ('Den nordiske Vnion. Sendebrev til Arnliot Gellina af hans gamle Ven Thorodd Snorrason). þessi ritlíngr og hinn fyrri er vel skrábr og af mikilli vináttu til Svía, enda tóku þeir betr dönskum stúdentum í fyrra, en Jamtr þóroddi og félögum hans forbum daga. Vér höfum getib rita þessara hér, svo hver geti kynnt sér þau, sem vill, og numib af þeim; því ab í ritum þessum er flest þab sagt, er sagt verbr meb og móti skæníngskapnum. Nú er ritdeilurnar í blöbunum, þeirra er fyrr er getib, höfbu stabib nokkra stund, og Charles Edmond, sá hinn sami, er ritab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.