Skírnir - 01.01.1858, Page 7
Danmörk.
FRÉTTIR.
9
menn og þýfeverskir, og vér viljum segja enskir, eru frændr ab lang-
fefegatali, og því er þaf) óhæfa, af) binda þjó&verja á eitt band meí
öllum múg Rússa, hvort sem heldr litib er til uppruna og þjóbernis,
efer til allra siba og menntunar. Annah hitt sjá menn og af rit-
gjörh þessari, afe Noregsmönnum er eigi um, ab fá Dani halalanga
í samríki vií) sig, og aí> þeir einna helzt vilja, aö þeir sé þar sem
þeir eru komnir; vér segjum: Noregsmönnum, því vér þorum ah
fullyrba, aÖ þar sem P. A. Munch talar, þar hugsa allir sannir Noríi-
menn og þar slær hjarta þeirra, því hann þekkir þjófe sína, er hag-
sýnt um hagi þjófcar sinnar, manna fróbastr í sögum, stærilátr og
skorinorbr. Margra fleiri rita má geta. Ein ritgjörí) er til eptir
Molbech, margfrófean mann danskan, er oss Islendíngum er einnig
kunnr; hann ritafti gegn kenníngum Skæníngja, og er rit hans í
mörgum greinum eptirtektar vert; en honum hefir orbib hiö sama á
sem Dönum, ab byrja fornöldina á ríkisárum Margrétar drottníngar,
ebr einmitt á þeim tíma, þá fornöldin er lifein, en miöaldarruglií)
er byrjab. Ein ritgjörb er og til eptir Geffroy prófessor í tímaritinu:
uRevue des deux mondes”, 1. maí 1857. þrír smáir ritlíngar hafa
og komib á prent, einn á sænska og tveir á danska túngu; tveir
þeirra eru vel samdir, allir fylgja þeir fram kenníngu Skæníngja og
allir eru þeir nafnlausir. Arnljótr gellina er talinn höfundr annars
þeirra (Den scandinaviska frágan. Nágra betraktelser Scc. af Arnliot
Gellina). í ritlíngi þessum er Arnljótr gamli eigi svo „ljóbsamr”,
og þá er hann bjóst til rekkju í sæluhúsinu forbum, ebr svo óhlut-
samr um konúnga völd hér á Norbrlöndum, sem þá er hann tók
„silfrdiskinn ok strauk meb dúknum”, ábr hann sendi hann Olafi
konúngi helga. Næsti ritlíngrinn er kenndr vib þórodd Snorra-
son ('Den nordiske Vnion. Sendebrev til Arnliot Gellina af hans
gamle Ven Thorodd Snorrason). þessi ritlíngr og hinn fyrri er vel
skrábr og af mikilli vináttu til Svía, enda tóku þeir betr dönskum
stúdentum í fyrra, en Jamtr þóroddi og félögum hans forbum daga.
Vér höfum getib rita þessara hér, svo hver geti kynnt sér þau, sem
vill, og numib af þeim; því ab í ritum þessum er flest þab sagt,
er sagt verbr meb og móti skæníngskapnum.
Nú er ritdeilurnar í blöbunum, þeirra er fyrr er getib, höfbu
stabib nokkra stund, og Charles Edmond, sá hinn sami, er ritab