Skírnir - 01.01.1858, Síða 8
10
FRÉTTIR.
Danmörk.
hefir um nor&rför Napóleons keisarafrænda, haf&i lagzt á árina meí)
Skæníngjum í frakknesku blabi, „La Presse”, þá tók nú heldr a&
kárna fyrir Scheele rá&gjafa. Varb rábgjöfunum og honum sundr-
orba út úr einhverju lítilræ&i, er þeim bar á milli rétt fyrir páskana;
gekk siban nokkra stund, ab enginn vissi, hver endir hér á ver&a
mundi, en svo lauk, a& Scheele fór frá, og settist aptr í dróttseta-
sæti sitt á Pinnabergi í Holsetalandi. þetta gjöribist í mi&jum apríl.
þa& má segja um Scheele, þá hann fór frá rá&smennskunni, a&
„allir bá&u hann vel fara, en fáir aptr koma,” því bæ&i Dönum,
Holsetum og ö&rum var hann or&inn hvumlei&r. Hann er ma&r
ákafr í skapi og örlyndr, djarflyndr og drottnunargjarn; en me& því
hann mat sitt gagn öllu meir en allt anna&, og var mjög har&rá&r, þá
er því var a& skipta, þá reyndist hann ófær til a& rá&a fram úr vand-
ræ&um Dana, og stó& a& lokum uppi því uær einmana og vinalaus.
þa& hefir veri& jafnan tali& Scheele til gildis, a& hann hafi noti&
álits annara þjó&a, einkum Prússa, því hann hafi leitaö ráða til
Mannteufels, og mundu þvi þjó&verjar álíta hann hlynntan sér og
eins og kjörinn talsmann þýzka flokksins hjá Dönum; væri því
ómissanda, a& hafa annan eins mann í rá&aneyti konúngs, til a& mi&la
málum, þar sem hinir rá&gjafarnir væri gruna&ir af öðrum fyrir
skæníngskap og nokkra hlutdrægni við hertogadæmin. þa& var og
enn fremr altalað, á me&an rá&gjafadeilan stóð yfir, a& nú lægi
Danmörk í fjörbrotum þjó&ernismanna og Alríkismanna, e&r skænskra
stjórnfrelsismanna og þýzklyndra alveldismanna; ef nú Scheele bæri
sigrinn úr býtum, og hinir allir færi frá, þá væri og útséð me&
þjóöfrelsi Dana og allan skæníngskapinn; en ef Scheele rýmdi sæti,
þá mundu Danir lenda í langvinnu strí&i vi& þjó&verjaland, ef enginn
fengist aptr i skarðið, til a& bera sættarorö milli Dana og þjó&verja.
En nú fór svo sem fyrr er sagt, a& Scheele flaug burt, en hinir
sátu eptir; en svo mikiö mátti sín þetta almenníngsálit, aö leita&
var til margra manna, til a& takast á hendr stjórn utanríkismálanna
og hertogadæmanna: Holsetalands og Láenborgar; fyrst var fariö til
Bluhmes og Tillisch, sí&an til A. Moltkes greifa og Heinzelmanns í
Altona, og nokkrir segja til Biilows, þíngmanns Dana konúngs á banda-
þingi þjó&verja, og a& lyktum til Scheel-Plessens og þeirra félaga,
er mestir voru mótstö&umenn Dana á alríkisþínginu. Rá&gjafarnir