Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 18
20
FRÉTTIR.
Danmörk.
stjórn hafi í bréfi sínu síöasta skilib fyrirætlun dönsku stjórnarinnar
í bréfi hennar 13. maí, vegna þess afe hvín hafi lýst yfir skofeun
sinni ó málinu í rollunni 23. febrúar, og af því geti hver ráfeife,
afe hún leggi eigi frumvarp þetta fram af því, afe Holsetar eigi
nokkra skyldu á því, heldr af gófevilja og í þeirri von, afe fram
komi gófevili í móti af álfu hinna. í báfeum þessum bréfum er
þafe sagt, afe danska stjórnin ætli afe láta Láenborg njóta sömu vel-
vildar og Holsetaland, þótt réttindi þess ríkishluta sé nokkufe á
annan veg. Bréfi þessu svarafei Prússa stjórn aptr 6. júlí. . Hún
kvartar undan því í bréfinu, afe hún geti eigi ráfeife í, hvafe stjórnin
danska ætli sér mefe þíngstefnuna í hertogadæmunum, efer hvern rétt
hún ætli afe veita þeim, því allt sé svo óljóst í bréfum hennar; en
þetta gjöri nú afe vísu hvorki til né frá, því nú komi Holsetar
bráfeum á þíng, og þá hljóti þafe afe verfea uppskátt, sem nú sé í
myrkrunum hulife; stjórnin danska viti glöggt, hvernig Prússar hljóti
afe líta á þetta mál, og hvafe þeir muni gjöra sífear meir eptir
þá vöxnu máli. Eigi getr þess, afe Austrríkis stjórn hafi svarafe
bréfi Dana.
Nú léttir af um stund þessum stjórnbréfaskriptum, er eigi hafa
leitt til annars en afe sýna, hvafe þeim ber á milli, og afe ágrein-
íngsefnife sé svo mikife, afe á þafe verfer eigi sætzt, nema talsvert
sé slakafe til á báfear hendr efer þá annarar hvorrar handar, til þess
afe Danir og þjófeverjar í hertogadæmunum geti setife ánægfeir hvorir
á sinni þúfu , samþíngafe mefe eindrægni og velvild og notife Frófea
frifear. — En nú skal víkja til þíngdeilda Holseta.
þing Holseta var sett hinn 15. ágúst. Konúngr haffei nefnt
kammerherra Levetzau til fulltrúa síns; hann var og konúngsfull-
trúi á sifeasta þíngi. þíngmenn kusu Scheel-Plessen til forseta, og
fékk hann öll atkvæfei þíngmanna nema sitt eigife. Á sífeasta
þíngi lagfei stjórnin frumvarp fram til breytíngar á stjórnlögum
Holseta (sjá Skírni 1856. 56. bls. o. s. frv.); þafe sinn gjörfeu þíng-
menn margar breytíngar vife frumvarpife, en er til stjórnariunar
kom, var öllu saman stúngife undir stól. En nú er stjórnin þurfti
afe leggja frumvarp fram aptr, þá hefir hún nú tekife fram bænir
þeirra undan stólnum, komife sumum þeirra í hife nýja frumvarp, og
aukife þar vife, er henni þótti betr fallife. í Skírni 1855 er stuttr