Skírnir - 01.01.1858, Síða 19
Danmörk.
FRÉTTIR.
21
útdráttr úr stjórnarlögum Holseta; hér skal nú getife hinna helztu
greina í frumvarpi þessu, sem nýjar eru, efer teknar eptir alríkis-
lögunum efer grundvallarlögum Dana, efer þá, ef nokkrar máls-
greinir eru úr felldar. í 1. grein er sleppt því, er stendr í stjórn-
lögum þeirra 11. júní 1854, afe Holsetaland sé sérstakr ríkishluti;
í 1. og 2. gr. eru talin sérstök mál, og sagt, afe hertogadæmife
hafi löggjöf og landstjórn í sínum málum. — 3. gr. Konúngr hefir
áefestu yfirráfe yfir málum Holseta og Láenborgar, og framkvæmir
þetta vald sitt mefe fulltíngi ráfegjafa Holsetalands og Láenborgar.
Ráfegjafinn skal rita nafn sitt undir lagabofe mefe konúngi og bera
ábyrgfe af; en konúngr getr látife ráfcgjafann hafa önnur mál mefe
höndum, efer látifc einhvern af ráfegjöfum sínum hafa málefni Hol-
seta mefe öferum, eins og nú er. — 4. gr. Konúngr og þíng Holseta
mega ákæra ráfcgjafann fyrir vísvitandi brot á stjórnarlögunum;
verfei hann sekr, þá er honum vikifc frá, efer missir hann embætti,
og getr hann þá eigi framar þjónafe neinu embætti í ríkinu. Eigi
verfcr lionum upp gefin sekt þessi, nema þíngife samþykki afe svo skuli
vera. — 5. gr. Lútersk trú er landstrú. — 6. og 7. gr. Eigi verfer
dómendum vikife frá embætti þar til þeir eru 65 ára, nema eptir
dómi; en ef þeir eru svo gamlir, þá má þafe, en þeir halda öllum
launum sínum. Eigi mega dómendr dæma um gjörfeir valdstéttar-
mauna. — 8. gr. hljófear um, hverir sitja skuli á þíngi, og er þaö
eins og áfer. — 9. gr. þíngs skal kvefeja þrifeja hvert ár. Konúngr
má hleypa þíngi upp; en þafe getr hann eigi eptir stjórnlögum þeirra
nú. Konúngr getr og kvatt til aukaþíngs; hann ræfer og þíngtíma
i hvert sinn. — 10. gr. Konúngr getr eigi sett, né breytt efer af-
tekifc lög um málefni Holseta, nema þíngife samþykki. —- 11. gr.
Konúngr getr sett bráfcabyrgfcarlög, ef bryn naufesyn ber til; en þá
verfer hann afe bera þau undir þíng hife næsta; eigi mega lagabofc
þessi vera gagnstæfcileg stjórnarskipuninni. — 12. gr. hljófcar um,
hverjar sé tekjur og gjöld Holsetalands, og er þafe líkt því sem nú
eru þar lög, nema hvafe því er sleppt, afe þínginu skuli gefin skýrsla
um, þá er þafe verfcr afe skjóta til almennra ríkisþarfa af sínum
hluta, afe svo miklu sé skotifc til af hinum ríkishlutunum afe tiltölu.
þetta hefir stjórnin gjört vegna þess, afc Slésvíkíngar neitufeu afe
gjalda tillag sitt í fyrra af því skýrslu þessa vantafci. — 13. gr. er