Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 23

Skírnir - 01.01.1858, Page 23
Danmörk. FRÉTTIK. 25 nú stund traustsins lifein. Mörg mó&gunaryrbi önnur komu fram á þínginu gegn Dönum og stjórninni, og þab er svo ab sjá, sem kon- úngsfulltrúinn hafi verib orbinn þeim svo vanr, ab hann hafi hætt ab bera hönd fyrir höfub stjórninni, nema þá er fram úr hófi keyrbi, enda átti hann eigi hægt meb ab vera tiltektasamr, því Scheel-Plessen, forseti þíngsins, er Holseti réttr, en enginn hollvinr Dana. Nú var gengib til atkvæba, fyrst um nibrlagsatribib í nefndar- álitinu (sjá ab framan bls. 23.), og var þab samþykkt meb 46 at- kvæbum gegn 2. Eptir þessari atkvæbagreibslu getr konúngr eigi stabfest neitt af því, er gjörbist á þínginu, því enn þótt þíngib samþykkti jafnframt þessu athugasemdir og breytíngar vib hverja grein í frumvarpinu, þá getr þab eigi orbib ab lögum, meb því ab í nibrlagsatribinu er sagt, ab þíngib álykti, ab láta „stöbu Holseta- lands í alríkinu” standa fyrir samþykki sínu á frumvarpinu; stjórnin getr því ab eins vinsab úr uppástúngum þíngsins, og lagt síban málib fram aptr, þá er Holsetar eru búnir ab fá þann sess í alrík- inu, sem þeim líkar, en þess er hætt vib lengi ab bíba. — Tvær bænarskrár voru sendar konúngi, er hér þykir vert um ab geta; önnur þeirra fór því fram, ab konúngr af tæki öll þau lög, er Scheele rábgjafi hafbi sett, en Holsetar stefndu honum um (sjá Skírni 1857, 27. bls.), ebr þá legbi þau fram á þíngi Holseta til samþykktar, svo fljótt sem verba mætti. Hin bænarskráin laut ab því, ab Holsetum væri skilab aptr 313,341 rd. 64} sk. af tillagi sínu til almennra ríkisþarfa árib 18J j, þvi eptir fjárhagsreikníngn- um væri þetta of borgab. 12. september var gengib af þíngi. þess er ábr getib, ab stjóruin lofabi líka ab kvebja til þíngs í Láenborg. þíng Láenborgarmanna stób í vor, og réb þá af meb 9 atkvæbum gegn 7 ab bera upp fyrir bandaþíng þjóbverja um- kvörtun yfir því, ab réttindum þeirra væri misbobib meb alríkis- skránni. Sá hét Zachariæ, er umkvörtunina bjó til, nafnkenndr lögfræbíngr, og hefir þab orb leikib á, ab þetta rit hans væri berort gegn Dönum. þó varb eigi af því í þab sinn, ab umkvörtunin væri send, þvi nefnd sú, er þíngib kaus til ab sjá um hana, lét til leibast, ab bæn eins nefndarmanna, ab leita fyrst konúngs og vita, hvort hann vildi eigi bæta úr böli þeirra. Konúngr tók því vel, og stjórnin danska sendi mann, Kardorff ab nafni, til ab semja vib
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.