Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 35
Svíþjóft.
FRÉTTIR.
37
Frá
Sviuin.
þess er getií) í fyrra, at) konúngr setti Jnng Svía 23. október;
hefir þíng þa& setib a& málum alla stund sí&an. Nú skal drepib á
nokkur þau mál, er rædd hafa verib á þínginu. Stjórnin haf&i látib
búa til frumvarp um meira trúarfrelsi, en nú er þar. — En er þá
eigi mesta trúarfrelsi í Svíþjób, og eru Svíar eigi ramlúterskir í trú
sinni, svo ab eigi þurfi á þa& ab auka? þannig spyrja menn af
undrun, eins og þab sé eigi sjálfsagt, a& sú þjób sé trúarfrjáls og
fyigi nákvæmlega Lúters sib í öllum greinum, er skaut skildi fyrir
þann sib, þá er hann var á kné kominn, hóf herskjöld upp í þjób-
verjalandi gegn kaþólsku ofrefli, lét konúng sinn, einhvern hinn
frægasta konúng, er nokkurn tíma hefir uppi verib, en bar Lúters
trú frá vígvellinum í sigrför til Nor&rlanda. En samt er þab svo,
ab kristinréttr og kristniskipun Svía er í mörgum greinum líkari
því, er tífekast í kaþólskum löndum, heldr en eru kristinlög Dana
og Norbmanna; en í trúarlærdómum og kenníngu fylgja þeir fast
Lúter. j>ví er líkt háttab í Svíþjób og í hákirkjunni á Englandi,
ab J)ar eru margar menjar eptir af kaþólskum sib, og breytíngin í
bábum löndunum varb svo hæg, a& lúterskir biskupar voru vígfcir af
kaþólskum. í Svíþjób er enn kirkjuagi, opinberar skriptir o. s. frv.,
og þab er eigi lengi síban, ab misgjör&amenn voru fær&ir þar til
kirkju til ab þiggja aflausn í augsýn alls safnabarins; sumir segja
og, ab klerkar þar geti enn lýst menn í kirkjubann, efer sett þá
útaf sakramentinu. Biskupar hafa æbstu umsjón yfir öllum skólum,
æbri og lægri, og skólameistararnir eru a& lögum skyldir ab au&-
sýna j)eim hlý&ni sem réttum drottni sínum. Konúngr er a& vísu
yfirbiskup kristninnar í Sví|)jó&, eins og í ö&rum lúterskum löndum,
sem er í því fólgib, a& konúngr er æ&sti stjórnari kristninnar, en
eigi gefr nafn þetta konúngi neitt kennimannlegt vald í nokkru
lútersku landi; en þessi stjórnun konúngs er í því falin, a& veita
embætti og setja kristinrétt. Nú er löggjöf í Svíj)jó& skipt milli
konúngs og þíngs, á sama hátt og þar sem lögþíng eru; en sá er
munrinn, a& í Svíþjób er þíng fjórskipt (s. Skírni 1855), og ekkert
þa& mál, er lýtr a& einkaréttindum kennidómsins, getr or&ib a&