Skírnir - 01.01.1858, Síða 46
48
FKÉTTIK.
Norpgr.
konar: mannskriptir, liérabaskript o. s. frv., og líkansiníbi. Allar
ífiróttir þessar áttu ab bera á sér norrænan ebr norbrlenzkan blre.
og því var hún skænsk köllnb, meb þvi og ab tilgangrinn var sá,
ab sýna mönnum ab Norbrlönd ætti menntir sér; enda mun og svo
mega ab orbi kveba, ab Norbrlönd hafi eigi minna efni handa
íþróttamanninum en skáldinu. þab er svo til ætlazt, ab önnur slík
íþróttasýning verbi haldin í Danmörku ebr Svíþjób næsta sumar.
Peníngaskortrinn varb og mikill í Noregi sem annarstabar hér
á Norbrlöndum, og þab enda ab því skapi meiri, sem kaupskapr er
þar ýngri og nú í sem mestum uppgangi; voru því kaupmenn vana-
lega eigi fésterkir og neyttu mjög lánstraustsins. Stjórnin varb og
hér ab skerast í leikinn til ab stilla vandræbin, og taka lán til ab *
bæta úr peníngaeklunni. — þetta ár hefir borib minna á trúar-
bragbadeilum i Noregi en árin næstu ab undanförnu, og eigi hefir
neitt frétzt um framgang kaþólskunnar þar norbr í Trums á Finn-
mörkinni. þó ætla menn, ab trúarflokkar liafi eigi mínkab í Noregi,
heldr beri ab eins minna á þeim, vegna þess ab þeim hafi nú verib
minni gaumr gefinn í dagblöbum og ritutn, meban þíngib stób og
Norbmenn höfbu annab ab hugsa. Nú er þó von á riti gegn
Lammers presti, eptir gubfræbiskennara vib háskólann í Noregi, Gísla
Jónsson. Eigi hefir nú heldr borib á því, ab Hússar sækist eptir
höfnum norbr í Varangri, né ab þoka landamærum sínum yfir á
lönd Norbmanna uppi á Finnmörkinni; en þess eru menn þó orbnir
áskynja, ab Hússar ætli sér ab vinna þar fótfestu meb öbrunt hætti,
og þab meb þeirn hætti, sem nú er mest tíbkabr á þessurn hinurn a
sibubu öldum, og þab er, ab snúa mönnum á sína trú, túngu og
þjóbsibu. Hammerfest er þab kauptún í Noregi, er liggr norbast
allra kauptúna; þaban fara nú kaupmanna synir til Archangel, borgar
norbr vib Dumbshaf í Rússlandi, eigi samt til ab herja á Bjarma
og ræna þá fjármunum þeirra, sem Örvar-Oddr og fleiri góbir
drengir, heldr til ab nema af Rússurn kaupskap og önnur hyggindi,
túngu þeirra og sibu. Eru Norbmenn þar alla stund vel komnir
og Rússar aptr í Hammerfest; en endirinn á þessu er sá, ab Norb-
menn græba fé, og um leib er þeim snúib á rússnesku.