Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 48

Skírnir - 01.01.1858, Page 48
50 FRÉTTIR. F.ngland. eina í |ieirra viískiptum, sögfm því, sem þór forlbum: „komi nú einhver at fást vife mik, því nú em ek reiftr”; hinn var sá, aí> þíngmenn hinir sömu höffiu nú verif á þíngum í 5 ár, en þaö eru lög á Englandi, af> kosib er til 7 ára. Lög þessi setti Georg kon- úngr hinn fyrsti; en þótt hann þyki jafnan gófr konúngr verib hafa, þá unna Englar þó eigi þessari skipun hans, heldr þykir þeim þaf) jafnmikil hneysa, ab þíng þeirra deyi kerlíngardauba, sem Haraldi konúngi Hilditönn af> verba ellidaubr: svo fúsir eru Englar á breyt- íngar. þíngif) var nú rofif), sem fyrr er sagt, þaf) var 31. marz, og kosníngar fóru fram viku sífar. Yoru kjörþíng öll næsta fjöl- sótt, því allir komust þá á skrif), enda urfiu allir hinir framgjörn- ustu fyrir kosningum og þeir afrir, er eigi löttu stórræfanna; en Cobden, sá er verib hafbi oddviti andvígismanna Palmerstons, þorbi eigi ab bjóba sig fram, og var eigi kosinn; slíkt hib sama var um marga aÖra nafnfræga menn úr flokki friÖmanna. Er þab mál manna, ab þíng Engla hafi eigi lengi veriö svo vel skipaÖ mönnum, fullum ofrkapps og ofrhuga, sem nú er þetta sinn, eins og síÖar mun raun gefa vitni. Síöast í apríl var gengib á þíng. A síbasta þíngi sagöi forseti nebri málstofunnar af sér fyrir elli sakir, hann hét Lefevre. Virtu þíngmenn hann svo mikils, ab þeir tóku allir ofan, þá er hann kvaddi þá í málstofunni; en því er þetta tiltökumál, ab þíngmenn sitja jafnan meb hattinn á höfbinu og taka aldrei ofan, nema þá er drottníngin sjálf kemr inn, annaÖhvort til ab helga þíngiö ebr segja því lokiö. Nú var kosinn nýr forseti, hann heitir Denison. þetta var allt gjört ábr erindi drottníngar var flutt; en þab var 7. maí. í ræÖu drottníngar er fyrst minnzt á, aÖ Parísarsamníngnum sé nú ab mestu framgengt orÖiö; deilum Svissa og Prússa sé og þegar lokiö; fribr sé saminn viö Persa hinn 4. dag marzm.; en eigi sé enn lokiÖ viöskiptamálum þeirra og Vestrheimsmanna um löndin í mib- hluta Vestrálfu; eigi sé heldr enn friör á kominn meö þeim og Kínverjum, en nú hafi drottníng sent þangaÖ fulltrúa sinn, til ab semja vib þá um allt, sem í hefir skorizt; en gangi eigi saman gjörbin meÖ þeim, þá hafi hann nóg liö, bæÖi skipakost nægan og herliö til ab taka, ef í þab færi; þá er og getiÖ um sundtollssamn- ínginn. SíÖan er þess getiÖ, ab fram verÖi lögÖ áætlun um fjár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.