Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 65

Skírnir - 01.01.1858, Síða 65
England. FKÉTTIK. 67 á ab setja sér log og rába sjálf'ar öllum fjárhag sínum; þær hafa sjálfstjórn og sjálfforræhi í öllum málum, er konúngs réttr nær eigi til. og landstjórnarráhib ber enda ábyrg?) á gjöríium hirhstjóra. Konúngr nefnir hirbstjóra og hina efstu embættismenn. hann nefnir og ])á. er sitja eiga á lögþínginu; en nú mun því verba breytt svo, og er þegar gjört, ab ])eir sé kosnir af landsmönnum, þótt svo sé eigi á Englandi. þab eitt er athugavert, aö konúngr hefir ráb á, eptir samkomulagi vib málstofurnar, ab rýra og af taka stjórnarlög nýlendanna; því þótt eigi sé hætt vib, ab Engla konúngar gjöri þab, nema ef mjög svo uggvænt þyki, ab nýlendurnar brjótist und- an, þá er samt réttr þessi geigvænlegr, ef sú þjób hefir hann í höndum, sem bæbi er smásmugleg og hlutsöm, og hefir þab jafnan fyrir augum, ab hafa smálönd sín fyrir féþúfu. Stjórnarskipunin í nýlendum Breta álndlandi, ebr á Indlandi hinu brezka, því svo kalla Englendíngar nýlendur sínar þar, er á allt annan hátt, en í nokkurri annari nýlendu þeirra. þetta hib volduga ríki hófst í stuttu máli þannig: Kaupmannafélag var stofnab í Lundúnum árib 1599, er nefndist hib indverska kaupfélag; árib eptir fékk þab leyfi til ab verzla á Indlandi, og tveim árum síbar reisti þab fyrstu búb sína þar. þab fjölgabi nú búbum sín- um smátt og smátt, en komst brátt í ófrib vib landsmenn; ófribn- um lauk jafnau svo, ab Englendíngar brutu æ meiri og meiri lönd undir sig, og 1688 höfbu þeir fengib svo mikla víbáttu til umrába, ab þeir fóru nú ab leggja fastau hug á ab byggja landib og leggja þab undir sig. Síban hefir land þab aukizt svo mjög, er undir kaupfélagib lýtr, ab þab er nú orbib um 65,000 hnattmílna ab stærb, meb 176 miljónum manna. Kaupmannafélagib hefir keypt lendur allmiklar á Indlandi; þab hefir lengst af hafit einkaverzlun þar í landi, og einnig á Kínlandi; þab hefir nefnt aballandstjórann og undirlandstjórana á Indlandi, og haft á höndum stjórn landsins, bæbi heima á Englandi og austr á Indlandi, þar til 1853. En þíng Englendínga hefir löggjöf alla yfir kaupfélaginu, og getr því breytt stjórnarskipuninni, þá er þab vill, og í lögum þeim, er sett voru 1853, stób sú grein, ab þannig skyldi standa, uþar til mál- stofurnar skipabi fyrir á annan veg.” Stjórnarskipunin er nú þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.