Skírnir - 01.01.1858, Síða 70
72
FRÉTTIR.
Kngland.
íngar væri fátækir bókaviuir. Nokkurr vafi hefir á þvi leikií), hvort
gjöf þessi fengist, fyrir því aí) ,á erf&askránni stób, a& gjöfinni skyldi
lúka i gjaldeyri þeim, er uú er eigi framar til; en nú þykjast menu
vita til viss, ab gjöfin verfci af hendi greidd, og þá ab öllum likiudum
meb leigum í allan þann tíma, er hún hefir á vöxtum stabib; nemr
því gjöf þessi meiru en 9000 rd., og hefir þá margr mannvinr Is-
lands þegib drápu fyrir minni fégjafir.
III.
GF.RMENSKAR þJÓÐIR.
Frá
þj óðverj u m.
Lf menn gæta ab afstöbu þjóbverjalands og stærb þess, ab mann-
Qölda, ab ætterni landsbúa og trú þeirra, þá hafa menn fengib í
hendr leibarvísi til sögu landsins. Bandalöudin þýbversku eru
11,437 fersk. hnattmílur ab stærb, en manufjöldinn um 44 milj-
ónir; landib liggr í mibri Norbrálfunui og nær ab kalla hvergi til
sjávar. Fyrir austan þab liggja lönd Bússa keisara, voldugt ríki
og mannmargt; landsbúar eru slafneskir ab kyni og grískkaþólskir
ab trú, en keisarinn er alvaldr. Fyrir sunnan liggr Sviss, kynland
Kalvíns, og svo Ítalía, heimaland rómverskrar kaþólsku og absetr páf-
ans. Ab vestan liggr Frakkland, kaþólskt land og mannmargt; lands-
menn eru keltneskir ebr velskir ab ætt, þab er subrænn þjóbflokkr,
brauksamr og breytilegr, er ýmist hefir lýbvalda þjóbstjórn, ebr al-
valda eins manns stjórn. Ab norban liggr Englandshaf, og svo
Danmörk, takmarkaland Norbrlanda og norrænna þjóba. Umiönd
þjóbverjalands eru því frábrugbin hvort öbru ab þjóberni, trú og
stjórnarháttum; þau liggja fast utan ab því á allar hlibar, og veita
því abhald; en þjóbverjaland er greint ab í mörg smáríki, eins og
frumagnir, er veita abhaldinu mótspyrnu. Fyrrum lá þjóbverjaland
hvergi ab sjó fram, og því hlaut þab ab rybja sér braut til sjávar,
ef þab átti eigi ab verba afkróab og sitja svo á landi uppi. Norbr-