Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 72
74
FRÉTTIR.
Þjóðverjaland.
eigi var bobafcr á keisarastefnu þessa, einkum fyrst hann er þeim
jafnsnjall af> nafni, en fremri ab tign; þótti hér kenna kulda frá Ráss-
landi. En er þeir Alexander og Napóleon höfbu talazt vib sem
þeim líkabi, snéri Napóleon heim aptr til Frakklands; en Alexander
lagfci fund á mefc sér og Jósepi, sífcan fór hann til Berlinnar á fund
Prússa konúngs mófcurbrófcur síns. Engar getur leifca menn ab
um vifcræfcur þeirra; en hitt vita menn, afc Alexander vill vingast
vifc þjófcverja, til þess afc vinna aptr álit þafc og vald, er fafcir hans
og forfefcr haft hafa á þjófcverjalandi nú um langan aldr, en sem
rénafci mjög, þá er Sebastopol var tekin; fyrir þvi má þafc ætla,
afc Alexander hafi lútifc vænlega yfir, afc hann mundi veita þjófc-
verjum afc málum þeirra vifc Dani, afc minnsta kosti hafa menn
orfcifc þess varir, ab honum sé eigi mikifc um skæníngskapinn. Alex-
ander og Napóleon hafa og sífcan í sumar verifc minna áfram um
samtengíng Dunarfurstadæmanna, en áfcr voru þeir.
Vér gátum þess afcr, afc ítalia lægi fyrir sunnan þjófcverjaland
mefc páfa og alla kaþólskuna, og því megi vænta þess, afc kaþólskan
gjöri fremr absúg afc hinum nýja sifc á þjófcverjalandi; þetta er og
svo. í Skirni 1856 og 1857 er þess getifc, afc páfi fékk gjörfcan
sáttmála vifc Austrríkis keisara um trúarmál og stjórn þeirra þar i
landi; en nú skal sagt frá því, er páfi hefir gjört nokkufc áþekkan
súttmála vifc tvö ríki önnur á þjófcverjalandi: Baden og Wurtem-
berg. Stjórnendrnir í báfcum ríkjum þessum eru lúterskir, þótt
meiri hluti landsmanna sé kaþólskr; en í Austrríki er allr þorri
landsmanna kaþólskr. Arifc 1852 vora allir þegnar Austrríkis keisara
næstum 39 miljónir manna, og voru fullar 25 miljónir þeirra páfa-
trúar, 3 miljónir fylgdu grískum sifc, og einar 3 miljónir voru
Lúters ebr Kalvíns trúar; því er þafc eigi tiltökumál, þótt Austrríki
seti kristinlög sín afc ráfci og vilja páfa. En um hin ríkin er
öfcru niáli afc gegna, þar sem stjórnirnar játa lúterska trú, enn þótt
hvortveggja trúin, hin lúterska og kaþólska, sé landstrú, og hér um
bil tveir þrifcjúngar allra landsmanna sé kaþólskir; afc minnsta kosti
er þafc svo í Baden, en engin skýrsla er til um þafc frá Wurtem-
berg. Stjórnin í Baden hefir lengi átt í þrasi, einkum nú tvö árin
sífcustu, vifc erkibiskupinn í Freiborg út úr braufcaveitíngum. þafc
hafa nú verifc lög híngafc til, afc erkibiskup og hinir kaþólsku biskupar,