Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 74

Skírnir - 01.01.1858, Page 74
76 FRÉTTIR. Þjó&verjaland. trú á þjófeverjalandi og mest hefir valdiö því, a& sáttmálar þessir hafa verib gjörbir. A Bæjaralandi hefir og verib ágreiníngr meb kaþólskum og lúterskum mönnum; einkum hafa kaþólskir kvartab undan |)ví, ab stjórnin legbi farartálma á veg fyrir göngupresta sína; en svo kallast kaþólskir kennimenn, þeir er ferbast um í land- inu og prédika fyrir lýbnum, og gjöra þeir þab helzt í þeim hérub- um, þar sem landsmenn eru sumir lúterskir ebr kalvínskir, en abrir kaþólskir. Gönguprestar þessir hafa nú kveikt trúarofsa í kaþólsk- um, en hinir lútersku og kalvínsku, er vér viljum kalla Sibbetr- ínga (sbr. sibabót) einu nafni, hafa varizt ásóknum hinna; hefir þá stundum verib slegin brýna, svo ab stjórnin hefir skorizt í leikinn og skipab mönnum sínum ab hafa vakanda auga á föruprestum þessum. Kaþólskir menn hafa nú borib sig upp vib páfa um þetta mál, og sýnt hversu ótilhlýbilegt þab væri, ab kaþólskir menn mætti eigi fara um og prédika í kaþólsku landi, því Bæjaraland er kaþ- ólskt talib, þar sem þó lúterskir menn mætti gjöra þab í lúterskum löndum, því á Prússlandi eru kennimönnum leyfbar umferbir. þab má nú geta nærri, ab páfi hafi tekib vel undir þetta mál, því hann veit til viss, ab gönguprestar þessir vinna marga sál honum í hendr, og eru hinir ötulustu trúarbobar, þótt eigi sé j)ab uppskátt gjört. Reisach, kaþólskr biskup í Munchen, gjörbist svo ákafr og djarfmæltr talsmabr gönguprestanna vib stjórnina, ab hann varb ab stökkva úr borginni; fór hann þá subr til Róma á fund páfa, og vita menn þab, ab hann hefir eigi verib ibjulaus síban, |>ví ab hann hefir af hálfu páfa samib sáttmála |>á vib Baden og Wurtemberg, er fyrr er getib. í sumar tók Maximiljan konúngr sér ferb á hendr til Róma- borgar, og átti tal vib páfa; væntu menn því, ab þeir mundi sætt- ast á þetta mál, en konúngr slaka til vib flökkuprestana; þó hefir þab eigi enn orbib svo ab telja megi. þess er getib í fyrra, hversu fór meb stjórn Austrríkis og Sardiníu, ab þær skildust missáttar, ég hvor |>eirra kallabi heim aptr sinn sendimann. Eigi hefir enn gengib saman meb jijóbum þessum, ber og margt til þess. Fyrst er þab, sem svo opt hefir verib tekib fram, ab ítölum er illa til Austrríkismanna, og iíki j)eirra á Ítalíu hefir verib alla stund harla óvinsælt; í annan stab vilja Sardiníumenn gjarnan vera fremstir í flokki og vaxa af máli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.