Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 76
FIIÉTTIK.
Þ jóðverj«l»ml.
eigi alltííi í manngreinarálit: |)eir heiinsóttu Viktor Emanúel í Túrín,
og Viktór Emanúel heimsótti þá aptr og móSur þeirra í Nizzaborg,
eins og þeir hef&u verih aldavinir. En Jósep keisari hefir líka
borgafe Rússurn öll þessi undirmál þeirra vib sig; því hann hefir
gjört allt sitt til, ab Dunárfurstadæmin yrfei eigi samskeytt, og meí>
tilstyrk Engla hefir honum tekizt afe bera þar af Rússum og Frökkum,
liðsmönnum þeirra áköfurn í því máli. Austrríki hefir fullt tilefni
til aþ vilja eigi einíng Moldár og Blakklands; |)ví fyrst er þafe, aB
þeir gjöra þar i vilja Tyrkja soldáns, er vera má hræddr um, a&
jarl sá ver&i ofjarl, er settr yr&i yfir bæbi furstadæmiu saman, og
komib sér svo í mjúkiun hjá honum; en þó ber þa& einkum til, ab
Moldæíngar og Blakklendíngar eru mest megnis slafneskir a& kyni,
og sömu ættar og nokkrir þegnar keisarans þar í grennd; er því
Jósep hræddr um, afe þeir muni draga þessa þegna hans til sín, ef
þeir verba sjálfum sér rá&andi og voldugir. En einkum geta menn
þó leitt sér þab í hug, aí> Austrríki gjöri þetta mest vegna þess,
ab fyrir því er a& óttast, a& Rússar muni draga furstadæmin undir
sig, me& því allr múgr Rússa er slafneskr ab kyni, og Rússland er
hif) eina slafneska ríki, sem nú er til, sífian Pólverjaland leifi. Eptir
því sem M. de Jonnés telr, þá eru 49 miljónir Slafa í Rússlandi,
þaf) eru fimm sjöttu af öllu landsfólki, en fimm sjöundu af öllum
Slöfum; í Austrríki eru 12 miljónir Slafa, efir næstum þrifijúngr
landsmanna, en eigi nema einn sjötti af öllum Slöfum, J)ví þeir eru
um 70 miljóna. þannig gefa nú stjórnendrnir gaum af) |)jóf)erni
þegna sinna, þótt fáir þeirra vili kannast vif) kröfur þess og réttindi.
þess hefir verifi getif), ab Austrríkis keisari ferfafiist í fyrra
um ríki sitt á Ítalíu, Langbarfaland og Feneyjar; þess var og getif,
hvernig hann breytti mildilega vif) þegna sína, er hann gaf þeim
upp sakir allar gegn sér, en skilafei þeim aptr fé sínu og eignum,
og setti sífean einn af frændum sínum yfir landife. þetta er nú
orfeife þjófekunnugt, en hitt vita menn eigi mefe vissu neinni, hversu
honum væri tekife af öllum almenm'ngi, efer hversu vinsæll hann er
þar í landi. Margir segja, af) landsmenn hans þar unni eigi Austr-
ríkismönnum né keisaranum, og bera þafe fyrir sig, af) þeir sé
ítalskir afe ætt, og þafe særi þjófeerni þeirra, afe lúta undir þýfeverskt
riki, þótt eigi bæri annaf) á milli; en menn verfea |)ó af) gæta