Skírnir - 01.01.1858, Side 77
Þjóðverjalantl.
FRÉTTIR,
7«
þess, ab Langbarbar eru eigi fullkomlega ítalskir ab ætt, heldr
kynblendíngar af gotneskri og ítalskri ætt. Nú í sumar hefir
Austrríkis keisari sýnt sömu mildi vib Ungverja, sem hann í fyrra
sýndi Langbörbum og Feneyíngum; hann hefir farib um landib,
flutt fögr erindi ab veizlum þeim, er Úngverjar hafa gjört í móti
honum, og veriö hinn blífeasti. f>ú er hann var í borginni Búda ú
Úngverjalandi og hafbi setib þar ab stórveizlu mefe drottníngu sinni,
þú lét hann birta þau fagnabartífeindi, ab nú skyldi öllum mönnum
í ríkjurn hans, öbrum en hermönn^m, upp gefnar allar sakir, |ieim
er tekib hefbi þútt í uppreistinni ebr gjört sig seka ab landrúbum,
hvort þeir væri nú staddir utan lands ebr innan, væri dæmdir
ebr ódæmdir, lausir ebr í höptum; þeim skyldi og aptr skila eign-
um sínum, bæbi i löndum og lausum aurum, eins og þær nú væri.
Langbarbar og Feneyíngar voru undan skildir, því keisarinn hafbi
úbr upp gefib þeim. þá er hann kom aptr heim til Vínarborgar,
ritabi hann auglýsíngu til Albrekts frænda síns, höfubsmanns yfir
Úngverjalandi, og tók þú fram ab nýju uppgjöf sína meb enn al-
mennari orbum. í fyrra hafbi og keisarinn upp gefib nokkrum
mönnum slíkar sakir, en nú eru allir þegnar hans í frib þegnir.
Hefir því keisarinn sæzt vib mótstöbumenn sína, er hann hafbi
verib ú vegi meb þeim i 9 úr, og vill nú lúta allt í fyrnsku falla,
er gjörzt hefir; en síbar mun segja önnur ritníng, hvort þegnar
hans hafi nokkrar sakir honum upp ab gefa, því engin auglýsíng
er um þab enn komin, ebr hvort þeir hafi gleymt þeim, ebr þú
grafib harma sína svo djúpt, ab þeir muni eigi upp koma í 9 úr
hin næstu. Vinútta Rússa til Austrríkis varb til þess, ab eyba upp-
reistinni ú Úngverjalandi úrib 1849, þótt Bússum gengi til þess
tóm eigingirni; eins er nú, ab óvinútta Austrríkismanna og Rússa
hefir stutt mest ab því, ab Jósep keisari hefir sýnt sig mildan vib
Úngverja, því hann vill hafa þú góba, ef í hart fer. þess verbr
og enn ab geta, ab keisarinn lætr einnig þú af þegnum sínum, er
mæla ú abra en þýzka túngu, njóta þess réttar, ab halda uppi túugu
sinni: úngversku, slafnesku og ítölsku. Hefir hann lýst yfir þeirn
vilja sínum í sumar í bréfi til frænda sins ú Úngverjalandi, ab hann
skyldi lúta túngu landsmanna njóta allra þeirra réttinda, er framast
verba mætti, því túngan sé jafnan hinn dýrmætasti minjagripr þjób-