Skírnir - 01.01.1858, Síða 79
f’jrt&verjaland.
FRÉTTIK.
81
Englandi; hún er borin 21. nóvember 1840, en hann 18. október
1831. Viktoría drottníng hafbi boí) inni, og var þa?) hin dýrfelegasta
veizla; brúfcrin fékk í heimanfylgju 40,000 pda. st. um sinn og
8000 pda. st. ár hvert meban hún lifir. Vilhjálmr, fafeir FriBreks
Vilhjálms, stendr næstr til ríkis á Prússlandi eptir FriBrek Vilhjálm
konúng, því hann er barnlaus; en Vilhjálmr er maBr gamall, hann
er borinn 1797, og er tveim árum ýngri en konúngrinn bróbir hans.
En þá er FriBrekr Vilhjálmr næstr til ríkis, því hann er elztr barna
Vilhjálms og einkasonr hans. þaB er nú reyndar svo, og hefir
opt og einatt vib borib, a& konúngar og a&rir stórhöf&íngjar hafa
teki& sér konu, fremr a& kænlegum rá&um skynseminnar, en a& bo&um
hjartans, svo var þa& me&al annars um Napóleon keisara Bónaparte;
en þó nú enginn ætli, a& hér hafi veri& neinn haglegr reikníngr í
og me&, þá geta menn samt reitt sig á þa&, a& England og Prúss-
land muni nú sí&ar meir draga einn taum í öllum þeim gjör&ar-
málum meginríkjanna, sem ö&ruhvoru landinu er til hagsmuna, án
þess þa& sé hinu til tjóns. þar sem menn þá vita, a& Prússlandi
er nú mjög svo um gefi&, a& halda uppi réttindum hertogadæmanna,
og þa& er Englendíngum eigi í óhag, eptir því sem sé& ver&r, þá
er næsta líklegt, a& mæg&ir þessar og vinfengi ver&i Skæníngjum
einhvern tíma engi þægr ljár í þúfum. En látum sögu ókomins
tíma skera úr þessu sem ö&ru.
Mál hertogadæmanna hefir komi& fram á þíngi Prússa í sumar.
Tveir þíngmenn í höf&íngjastofunni, v. Below og dr. Stahl, komu
fram me& þá uppástúngu, a& stjórnin prússneska vildi halda áfram
í félagi me& bandamönnum sínum þeirri vi&leitni sinni, a& ávinna
hertogadæmunum |)au réttindi og tryggíng, er þau ætti, og sem danska
stjórnin hef&i heiti& bæ&i hertogadæmunum og sambandinu þýzka.
I ástæ&unum fyrir uppástúngu þessari er fyrst sagt frá öllu máli
hertogadæmanna frá upphafi og til þess nú, og sí&an sýnt ofan á,
hversu aljt sé fráhverft því, er um hafi veri& sami& vi& stjórnina
dönsku, og hertogadæmin njóti eigi þeirra réttinda, er bandalög
þjó&verja heimili þeim. Forsætisrá&gjafinn Mannteufel mælti á þá
lei&, a& stjórnin væri uppástúngu þessari eigi mótfallin, heldr þætti
henni vænt um hana fyrir þá sök, a& hún færi því einu fram, er
stjórnin hef&i gjört hínga& til; en menn yr&i þó a& fara hér varlega,
6