Skírnir - 01.01.1858, Page 80
82
FRÉTTIR.
t’jó&verjHlaud.
meban stjórnin prússneska væri ab skrifast á viS stjórnina í Austr-
ríki um þetta mál, því stjórninni væri um ]iaf) hugaft, aí) ver&a
samtaka Austrríkis stjóru, en eigi ganga framar en liún, svo enginn
gæti sagt, ai) Prússa stjórn ein legfci sig í framkróka uin af) ríBa
undir afra í þessu máli; en Prússa stjórn skyldi eigi leggjast mál
þetta undir höfuf). SÍSan var nefnd kosin í málif), og þaf) gekk
fram á þínginu. Mörg lagafrumvörp voru lögf) fram á þíngi Prússa,
en sem eigi verir hér geti&, því þau snertu flestöll innlend lög-
gjafarmál. þíngi var slitib 12. maí.
í septembermánu&i í sumar e& var lag&ist Prússa konúngr veikr;
gaf hann þá bró&ur sínum fullræ&i til og fól honum á hendi, a&
rá&a ríkjum fyrir sig me&an hann væri sjúkr. þetta gjör&i hann af
því, a& engin lög eru til um þa& á Prússlandi, hvernig a& skuli
fara, ef konúngr ver&r sjúkr. Skömmu sí&ar en Yilhjálmr tók vi&
stjórn, var mál hertogadæmanna lagt til bandaþíngsins, og afsala&i
þá Prússland og Austrríki sér í hendr þíngsins því umbo&i, er þau \
hínga& til haft hafa á því máli frá því a& uppreistin var& í hertoga-
dæmunum. þaÖ er au&vita&, a& Prússar hafa veri& meir áfram um
þaö en Austrríkismenn, a& málinu væri fram fylgt af alefli; en svo
er mál þetta or&iö alhugamál allra þjó&verja, aö Austrríki þor&i
eigi a& skerast úr leik, hversu fegi& sem þa& annars vildi; má þa&
me&al annars rá&a af bréfi því, er Buol í Austrríki rita&i til Berl-
innar í sumar, þá er bréfi& me& löngu rollunni var nýkomiö frá
Dönum. Hann getr þess fyrst í bréfinu, a& hann hafi fengi& a&
sjá skjal nokkurt hjá erindreka Prússa í Vínarborg, sem Prússa
stjórn hafi eiginlega sami& handa sér til styrktar, ef hún svara&i
rollunni; segist hann vera athugasemdum þessum samdóma, og hljóta
a& álíta, eins og prússneska stjórnin, a& þótt stjórnin danska kynni
a& hafa rétt fyrir sér í því, a& hún hef&i geta& kosiö um tvo vegi
jafngó&a, til a& koma alríkislögunum á, og þa& hef&i veri&
eins rétt a& fara þann veginn, sem hun fór: a& fækka fyrst mál-
efnum þeim, sem lágu undir þíng ríkishlutanna, og setja sí&an al-
ríkislögin, án þess a& spyrja þíngin a&; en þó því a& eins, a& frum-
varpiÖ til breytíngar þessarar hef&i bori& þa& berlega me& sér, hvaö
um væri a& vera. En hva& sem nú um þa& væri, þá yröi eigi á þa&
fallizt, afe danska stjórnin hef&i eigi lagt þær greinirnar fram til