Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 80

Skírnir - 01.01.1858, Page 80
82 FRÉTTIR. t’jó&verjHlaud. meban stjórnin prússneska væri ab skrifast á viS stjórnina í Austr- ríki um þetta mál, því stjórninni væri um ]iaf) hugaft, aí) ver&a samtaka Austrríkis stjóru, en eigi ganga framar en liún, svo enginn gæti sagt, ai) Prússa stjórn ein legfci sig í framkróka uin af) ríBa undir afra í þessu máli; en Prússa stjórn skyldi eigi leggjast mál þetta undir höfuf). SÍSan var nefnd kosin í málif), og þaf) gekk fram á þínginu. Mörg lagafrumvörp voru lögf) fram á þíngi Prússa, en sem eigi verir hér geti&, því þau snertu flestöll innlend lög- gjafarmál. þíngi var slitib 12. maí. í septembermánu&i í sumar e& var lag&ist Prússa konúngr veikr; gaf hann þá bró&ur sínum fullræ&i til og fól honum á hendi, a& rá&a ríkjum fyrir sig me&an hann væri sjúkr. þetta gjör&i hann af því, a& engin lög eru til um þa& á Prússlandi, hvernig a& skuli fara, ef konúngr ver&r sjúkr. Skömmu sí&ar en Yilhjálmr tók vi& stjórn, var mál hertogadæmanna lagt til bandaþíngsins, og afsala&i þá Prússland og Austrríki sér í hendr þíngsins því umbo&i, er þau \ hínga& til haft hafa á því máli frá því a& uppreistin var& í hertoga- dæmunum. þaÖ er au&vita&, a& Prússar hafa veri& meir áfram um þaö en Austrríkismenn, a& málinu væri fram fylgt af alefli; en svo er mál þetta or&iö alhugamál allra þjó&verja, aö Austrríki þor&i eigi a& skerast úr leik, hversu fegi& sem þa& annars vildi; má þa& me&al annars rá&a af bréfi því, er Buol í Austrríki rita&i til Berl- innar í sumar, þá er bréfi& me& löngu rollunni var nýkomiö frá Dönum. Hann getr þess fyrst í bréfinu, a& hann hafi fengi& a& sjá skjal nokkurt hjá erindreka Prússa í Vínarborg, sem Prússa stjórn hafi eiginlega sami& handa sér til styrktar, ef hún svara&i rollunni; segist hann vera athugasemdum þessum samdóma, og hljóta a& álíta, eins og prússneska stjórnin, a& þótt stjórnin danska kynni a& hafa rétt fyrir sér í því, a& hún hef&i geta& kosiö um tvo vegi jafngó&a, til a& koma alríkislögunum á, og þa& hef&i veri& eins rétt a& fara þann veginn, sem hun fór: a& fækka fyrst mál- efnum þeim, sem lágu undir þíng ríkishlutanna, og setja sí&an al- ríkislögin, án þess a& spyrja þíngin a&; en þó því a& eins, a& frum- varpiÖ til breytíngar þessarar hef&i bori& þa& berlega me& sér, hvaö um væri a& vera. En hva& sem nú um þa& væri, þá yröi eigi á þa& fallizt, afe danska stjórnin hef&i eigi lagt þær greinirnar fram til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.