Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 91
FrakkUml.
FRÉTTIR.
93
drepsótt og harfcæri gekk yfir landib; þér hafií) samglahzt mér, er
forsjónin gaf mér frægan frib og sælan son; meí) ybvarri a&stoí)
gó&ri hefi eg getab komií) á stjórn þeirri i Frakklandi, er reist er
á vilja og hagsmunum almúgans. þaí) var vandaverk, aí> fá því
framgengt, og þaí) þurfti sanna ættjarbarást til ab venja landib vib
nýjar skipanir. uMáttugr fyrir sakir libveizlu þínganna og hollustu
hersins, en þó einkum máttugr vegna abstobar alþybu, er veit, ab
allar mínar stundir eru gefnar hagsmuuum hennar, sé eg ættjörb
mína eiga vonglaba tíb í vændum.”
Nú höfum vér snúib ýmsum greinum úr ræbu keisarans orb-
réttum, en látib abrar halda ræbulagi og efni, þótt nokkru sé fá-
orbari; en fátt er úr fellt. þetta höfum vér gjört, fyrir því ab
mæt eru jafnan alvalds orb, og í annan stab er margt eptirtektar
vert í ræbunni, sumt er varúbar vert, en þó fleira vert eptirbreytni.
Nú skulum vér þá segja frá þíngmálum, og síban frá högum og
háttum Frakka, eptir því sem föng til fást.
Fjárhagsmálib er merkilegast af öllum þíngmálum Frakka og
hib eina, ab kalla má, sem nokkrar ræbur verba um. Arib 1857
urbu tekjurnar 1,709,874,512 fr., en gjöldin 1,698,901,664 fr.;
en eptir áætluninni 1858, eins og hún var samþykkt á þínginu,
verba tekjurnar 1,737,114,171 fr., en gjöldin 1,717,156,190 fr.,
verba þá afgangs 19,957,981 fr., en eptir frumvarpi stjórnarinnar
áttu þab ab verba 20,128,981 fr. Eptir þessu hafa þá gjöldin
vaxib frá því í fyrra um 18,251,526 fr.; en í nefndarálitinu segir,
ab gjöldin hafi vaxib í raun réttri um 80 miljóna fr., og þab sem
tekjurnar væri nú meiri en gjöldin, þá væri þab eigi ab marka,
því afgangr þessi væri bæbi kominn af stopuluna tekjum og svo
væri dregib ab borga sumt, er ætti ab borga, t. a. m. síban 1848
hefbi tekjum skuldalúkníngasjóbsins eigi verib varib til ab lúka ríkis-
skuldum, heldr væri tekjum hans slengt saman vib ríkistekjurnar, og
síban væri þeim varib til alls annars, en meb fyrsta var til ætlazt;
þessar tekjur voru 1857: 115,200,545 fr. Enn fremr getr þess
í nefndarálitinu, ab skattar þeir, er á voru lagbir 1855, alls
34,523,000 fr., hefbi eigi verib lengr rábnir en til 1858; en nú
vildi stjórnin, eba réttara sagt, stjórnin sæi eigi annab ráb en ab
halda þeim enn nokkra stund; þetta væri hart, en yrbi svo ab vera.