Skírnir - 01.01.1858, Síða 96
98
FRÉTTIR.
Frnkkiaml.
vildu eigi vinna ]iíngeibinn. Cavaignac var sá eini, er Napóleon
hef'fci mátt standa stuggr af, ef hann heffei komit) á þing; en hann
andabist litlu síhar. Mótspyrna þessi er merkileg, fyrir því ab um
sama leyti var ráfcin atfor ab Napóleoni og uppreist á Ítalíu. Upp-
reistar þessarar skal síhar geti&, en atförin a& keisaranum leiddi
eigi til annars, en a& þeir Mazzíni og Ledru-Rollin voru dæmdir á
Frakklandi dau&asekir um fjörrát) vife Napóleon. þessir menn dvelja
á Englandi, sem fleiri aSrir flóttamenn, og varí) þeim lítib mein af)
dómi þessum; því þá er mál þeirra var rannsakab á Englandi,
reyndust vitni þau öll ólögmæt a& enskum lögum, er Frakkar
höfbu frarn haft gegn þeim, fyrir því af) þab voru njósnarmenn
og lögreglumenn einir, er báru þá sanna a& sökum; svo þótti
og váttorfe þeirra eigi röksamlegt. Nú er afe geta þess, a& bla&a-
menn ur&u vongó&ir, er þeir höf&u fengife 9 þíngmenn andvíga
Napóleoni, og þóttust nú geta a&varafe hann, í sta&inn fyrir þa&
sem hann hefir svo opt (la&vara&” þá; en er flestir þíngmanna gengu
aptr úr skaptinu, þá bretti bla&ife l(La Presse” sig, en keisarinn
forbo&a&i þa& fyrir brag&ife. þannig lykta&i þessi frelsisbarátta
Frakka.
Nú höfum vér lýst landstjórnarháttum Frakka a& nokkru, og
því finnst oss vel vife eiga a& sýna ofan á, hvernig þjó&líf þeirra
lagast eptir þeim og í hinum einrá&u höndum Napóleons. Mun-
a&arlífi og skraut, óhóf og ey&slusemi er nú reyndar í öllum löndum
háttr aldar vorrar, en hvergi ber þó jafnmikife á því, sem á Frakk-
landi e&r réttara sagt í París. Sí&an Napóleon varfe keisari iiefir
kaupskaparvelta orfeife mikil í landinu; í stafe þess er hann hefir
svipt landsmenn umræ&um og því um lei& umhugsun um stjórnar-
rnál öll, þá hefir hann snúife huga þeirra a& au&sæld heimsins; hann
hefir útvegafe þeim ieigusjófe mikinn, er ljær mönnum penínga og
annan gjaldeyri gegn ve&i í lausafé. Lausafjársjó&r þessi (Le
crédit mobilier) hefir margs konar starfa; hann er stofna&r á sam-
lagseyri e&r hlutabréfum til ýmsra stórra og kostna&arsamrá fyrir-
tækja, einkum járnbrauta; hann tekr vi& fé á leigu og ljær fé, hann
býr til skuldabréf e&r gjaldbréf, og hefir svo mikife í veltunni, a&
hann hefir getafe lé& stjórninni frakknesku 250 milj. fr., og ö&rum
þjó&um alls 375 milj. fr., e&r samtals 625 miljónir franka, og þa&