Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 97
Frakkl.tnd.
FRÉTTIK.
99
eigi á lengri tima en riímum þrem árum frá því hann var stofna&r
í nóvember 1852, og þá var fé sjóþsins eigi meira en 60 milj. fr.
þessi þrjú ár hafbi og sjóbrinn unnife 28 milj. fr.. eör 47 af hdr.
hverju innslæíiunnar. þar sem nú hverr ma&r, er nokkufe á aS vefei,
getr fengií) nær því svo mikif) fé á leigu sem allri eign hans nemr,
þá er eigi af furSa, jiótt skuldatraustif) hafi gengif) sumum of mjög
í augun, leitt þá út i marga freistíngu og tvísýnu, gjört þá brutl-
sama og þá ýmist flutt menn til aufis ef>r öreigfar; því uvogun
vinnr og vogun tapar”, en „sá hefir ekki, er eigi hættir” segja menn,
og því fylgja Frakkar. Eptir því sem frófir menn segja, þá eru
svo mörg og margs konar gjaldbréf á kaupstefnunni í París, afe verb
þeirra nemr 30,000,000,000 fr.; mikif af bréfeyri þessum er fólg-
if> í hlutabréfum ýmsra'íyrirtækja, er sum eru fullgjörf, önnur á
lei&inni og enn önnur alls eigi hafin. Mjög mörg efa enda flest
kaup líkjast vefmáli, og eru þess vegna engin kaup í raun réttri,
meö því at kaupandi borgar eigi hlutabréfin, heldr kaupir hann þau
á frest, og j>á frestrinu er libinn, borgar hann seljanda uppbót, ef
hlutabréfib er þá minna virfci en um var samif), en sé ]>af> meira
virfi, þá tekr hann þaf> sem umfram er. þessi kaupskapr er því
eins og ef einhverr segfi vif annan í fardögum, þá er ullin væri á
32 sk.: af) mánufi lifnum gef eg þér 33 sk. fyrir pundif, og þeir
gjöra sífan kaup sitt um svo efa svo mörg pund, og svo fer sem
fyrr segir, þá mánufrinn er lifinn. Af kaupskap þessum leifir nú
einkanlega þaf, af verf gjaldbréfanna hækkar jafnt og þétt, því
hverjum kaupanda er um þaf af gjöra, af gangverf þeirra hækki,
því af |>eir geta grætt ógrynni fjár, ef þeir kaupa mikif og gang-
verfif hækkar mjög. Proudhon hefir spáf því í bók j>eirri, er
hann hefir nýlega ritaf um kaupveltu þessa efr vonarkaupskap , og
heitir „Manuel du speculateur” (handbók kaupveltumanns), af verf
gjaldbréfa þessara, og þó einkum hlutabréfanna, hlyti af hækka
þar til allt færi á höfufif; en J>á kæmi stjórnin til og keypti allt
saman gófu verfi, og þaf yrfi hún af gjöra, fyrir því af hún ætti
sjálf mestan þátt í lausafjársjófnum; nú myndi og enn svo fara,
af stjórnin gæti eigi séf um öll þessi vifskipti, því óhugsanda væri,
af nokkur stjórn gæti, auk allra annara starfa, haldif því nær
öllum skuldaskiptum í sínum löndum, efr séf um stjórn og athafnir