Skírnir - 01.01.1858, Page 99
Frakklniid.
FRÉTTIR.
10i
1845 til 1856 hafa um 3 miljónir manna farih burt af Bretlandi,
en eigi nema um 100,000 af Frakklandi. Fólksfjöldinn stendr nú
næstum í staí) á Frakklandi; 5 síbustu árin hefir hann vaxib ab
eins um 21 af 10,000 árlega ab mebaltali, ebr álíka og þá miunst
hefir verib fólksfjölgun á íslandi, en fólk þó eigi fækkab. þetta er
þó eigi ab kenna svo miklum manndauba, sem lítilli vibkomu og
því ab hjónatalan mínkar óbum; en þetta tvennt segja Frakkar,
reyndar engir menntabir menn abrir, ab sé einmitt ljósastr vottrinn
um hina frábæru þjóbmenntun sína og framfór hennar. Frá 1849
til 1856 hafa flutníngar á vörum frá Frakklandi vaxib svo, ab 1849
var flutt út úr landinu fyrir 1423 miljónir franka, en 1856 fyrir
2319 milj. fr.; 1849 var flutt frá Englandi fyrir 47 miljónir pda.
st., en 1856 fyrir 116 milj. pda. st.; hefir því verzlun Breta vaxib
þessi fáu ár um 147 af hdr., en Frakka ab eins um 63 af hdr.,
ebr eigi nærri því til hálfs vib verzlun Breta. Nú er 251 fr.
(nákv. 25 fr. 49 c.), jafn 1 pdi st., og á þá ab vera flutt frá
Frakklandi fyrir 91 miljón pda st. En af þessu verbr þó eigi sébr
mismunr á verzlun Bretlands og Frakklands. Ef vér tökum alla
kaupverzlun hvers landsins um sig eins og hún var 1854, og teljum
hana í frönkum, þá er verzlun Bretlands um 8000 miljóna fr., en
Frakklands um 3500 miljóna fr.; kaupverzlun allra þjóba í heimi
var þá metin á 30,000 miljóna fr., og hefir þá Bretlaud meir eu
fjórbúng allrar verzlunar í heimi, eu Frakkland eigi meira en rúm-
lega einn níunda.
Vér gátum þess hér ab framati, ab Cavaignae dó nokkrum
dögunt síbar en liaun var kosinn til þíngmanns. Landar vorir mnua
eptir hershöfbíngja þessum, frá því er hann var alræbismabr ebr
öllu heldr vandræbastillir gjörr á Frakklandi í júnímánubi 1848; en
þá í desemher, er kosinn var forseti í þjóbríki Frakka, er þeir svo
nefndu, fékk Napóleon níu miljónir atkvæba, en Cavaiguac eina, fyrir
því ab Napóleon hafbi borib sig sem Montalto kardínáli forbum,
stamabi og hóstabi þá er hann mælti eitthvert orb á þjóbþínginu,
og beygbi sig mjúkt fyrir hverjum manni, svo ab allir ætlubu, ab
þetta væri allra meinlausasta grey, og vörubu sig eigi á, ab hann
varb þeim Sixtus páfi hinn fimti. Frakkar voru þá uggandi um
þab eitt, ab Cavaignac mundi eigi vilja sleppa völdunum, því ab