Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 100

Skírnir - 01.01.1858, Síða 100
102 FRÉTTIR. FrHkkl.md. |)á hafbi hann yfirráö yfir öllum hernum, langtum fríöara liöi, en |)ví er Napóleon sigabi á staö fjórum árum síöar; en þeir þurftu eigi aö óttast Cavaignac, því þá er búií) var aÖ kjósa Napóleon til forseta, skilaöi hann aptr þínginu valdi því, er þaÖ haföi veitt honum, meÖ þýÖum oröum og þakklátum. Síöan flutti hann upp í sveit, bjó þar í næöi, og datt því úr sögunni, þar til hann nú var kosinn aptr til þíngs, til þess aö spyrja Napóleon hvaö hann heföi nú gjört af þjóÖveldinu, eör hvort hann heföi fariö meÖ þaö sömu leiÖina, sem Varus fór meö herskara Agustus keisara, því þjóöin mundi þó einhvern tíma æpa hústöfum af gremju og reiöi: skilaöu mér aptr valdi míuu ! — aö líkindum meö meira árangri en Agustus. Frakkar hafa og misst marga aöra merkismeun sína: Béranger, þjóÖskáld Frakka; hann var söngvaskáld, eins og Bellmann Svíaskáld, og annaö eins átrúnaöargoö allrar alþýÖu og hann. Béranger var borinn í París 1780, ólst hann þar fyrst upp meö móÖur sinni; hún var skraddara dóttir. J>á er hann var 9 vetra gamall, var hann áhorf- andi þess, er myrkvastofan mikla var tekin í París; ári síöar var hann sendr til ömmu sinnar, gestgjafakonu í Peronne, og var hann hjá henni þar til hann var 18 vetra gamall, síöan kom hann aptr til Parísar. Nú haföi stjórnsfrbyltíngin mikla oröiö á I'rakklandi; Béranger hatöi ópt heyrt súnginn hersönginn fagra, er kenndr er viö Marselju, hann hafÖi og gengiö í barnaskóla og lært aö skrifa og reikna, lengra komst hann eigi á skólaveginum, því hann átti aö veröa prentarasveinn; en honum var ætlaö aÖ veröa þjóöskáld Frakka. Mörg kvæöi hefir Béranger ort, er bera vitni um glóandi ættjaröarást og aö hann hafi tekiÖ innilegan þátt í öllum stjórnmálum þjóöar sinnar, í frelsissigri hennar og frelsismissi, í reglusemi hennar og óreglu, upphefÖ og niörlægíng, enda haföi hann og veriÖ sjónarvottr aö allri stjórnarbyltíngunni, séö alla frægö og dýrö Napóleons, og líka fall hans og þaÖ er því fylgdi, aÖ óvinir Frakka sköpuöu þeim friöarkosti, fróöu upp á þá konúngi og ályktuöu aö geyma hans meö setuliÖi. Um allt þetta hefir Béranger kveöiö uieö hinni mestu snild; en fleiri mansöngva hefir hann þó kveöiö um ástarbrögÖ sín, og lýsa þau nákvæmlega, hversu frakkneskr æsku- maör nýtr munaÖar ástarinnar í Parisarborg, enda var hann þá 18 vetra er haun kom þangaÖ, og Lísetta, vinkona hans, var svo ufÖgr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.