Skírnir - 01.01.1858, Side 102
104
FRfiTTIR.
ReljíVa.
ritubu konúugi ávarp og bá&u hann aí) samþykkju eigi lagafrum-
varpife. Konúngr lét nú þegar dreifa óaldarflokki þeim í bæjunum, 1
er óeirfeir gjörfei; en jafnframt því sló hann þinginu á frest 30.
maí, og var þá frumvarpife stöfevafe um stund, því eigi var búife
afe ræfea þafe á öldúngaþínginu. Mánufei sífear sleit konúngr þíuginu;
er því máli þessu eytt fyrst um sinn á þann hátt, afe hvorugr
flokkrinn fékk sigr, en nna þó vife svo búife, mefe því afe frumvarpife
verfer eigi afe svo stöddu gjört afe lögum, en ráfegjafarnir halda
sætum sínum, er lögfeu frumvarp þetta fram.
Menn liafa opt sagt, afe þar afe mundi reka á endanum, afe
annafehvort yrfei afe víkja: þjóöfrelsi Belga efer klerkavaldife kaþólska.
er J)ar fer jafnt vaxandi í landinu. þetta virfeist ])ó engan veginn
afe vera svo, því fyrst er þafe, afe klerkamir hafa alla tífe haldife þar
taumi landsmanna, einkum fyrir og eptir 1830, þá er uppreistin
varfe og Belgar bruttist undan konúngi Hollendínga, því á þeimtímum
fylltu þeir og hinir frjálslyndu menn einn flokk; þeir hafa og jafnan
haldife fram frelsi í sveita stjórn og hérafea, sem lengi hefir verife
svo fræg í Belgíu, og sem verife hefir fótrinn undir frelsi þeirra
fyrr og sífear; þeir hafa stofnafe hina beztu skóla ! landinu, bæfei
barnaskóla og alþýfeuskóla, menntaskóla og kennaraskóla, embætta-
skóla og háskóla, en veriö því mótfallnir, afe valdife væri dregife úr
höndum sveitanefndanna og hérafeanefndanna og selt í hendr stjórn-
inni, efer afe öll stjórn yrfei dregin saman í dróma. þafe er og
enn, afe kaþólsk trú er landstrú, og allir landsmenn játa hana, nema
svo sem 15,000 Sifebetrínga og um 2000 efer 3000 Gyfeínga í mesta
lagi. þafe virfeÍ8t afe vera svo í Belgíu, afe stafeabúarnir vili sentja
sig of mjög afe háttum Frakka, gjöra Bryssel afe París, en stjórnina
sem einveldislegasta, en þafe er hún jafnan í þeim löndum, þar
sem allt afl stjórnarinnar er dregife saman sem í einn mifedepil,
og látife strá þafean geislum sínum út í hina yztu umgjörfe hríngsins;
því þar eru jafnan embættismennirnir látnir skipa fyrir öllu er gjöra
skal, en þeim er hnýtt livorjum aptan í annan sem hestum í lest,
svo ef hinn fremsti gengr, ganga allir, standi hann vife, standa og
allir vife. Margir belgskir rithöfundar hafa og vakife athygli manna á
því, hversu einstjórn sé afe fara vaxandi í Belgíu í öllum greinum,
og þykir þeim þafe hættulegt; nefnum vér helzt til ])ess stjórnfræfe-