Skírnir - 01.01.1858, Síða 103
Belgía.
FRÉTTIR.
105
ínginn Molinari og hagfræfeínginn Horn. því báfeum þeim þykir, og
þó einkum Molinari, mjög svo ískyggilegt, hversu Belgía er alla
jafna ab færast meir og meir saman í eins konar stjórnarkút. þab
sc þó langt frá oss ab ætla, afe hinir kaþólsku klerkar vinni þjóö-
frelsi Belga gagn af frjálslyndi sínu, heldr hyggjum vér, aö þeir
muni gjöra svo fyrir eigin hagsmuna sakir, eÖr til þess aö þeir
geti aukiö vald sitt í landinu, aö minnsta kosti virÖist saga Belga
hin síöari sanna þaÖ, aÖ þar sé nú enginn sá, er sé hvorttveggja
jafnt: hin mesta frelsishetja og trúarhetja þjóÖar sinnar.
Frá
Spánverjum.
O’Donnell átti aö sanna orötækiÖ: „sjaldan verÖr hönd lengi
höggi fegin”, því þá er hann haföi setiö nokkra stund í völdunum,
þótti hann þó helzt til frjálslyndr og eigi nægilega tryggr; var
honum því vikiö frá og Narvaez kom í staöinn. O’Donnell fékk
nú aö vita þaö allt á eptir, aö hann hefÖi veriö haför til aö steypa
Espartero, einúngis til aÖ búa allt í hendrnar á öörum , en eigi til
þess aö njóta sjálfr valdanna; hann sá nú, aö hann hafÖi veriö
ginntr til aÖ svíkja vin sinn í trygöum, til þess aö Narvaez, sem
áör hafÖi af fjandskap fornum viö Espartero brugÖizt máli O’Donnels
og því svikiö hann, skyldi nú aptr fylla mælinn og setjast í þaö
valdasæti, er O’Donnell haföi sér sjálfum búiö, en honum fyrirbúiö:
„Sér grefr gröf þó grafi”. þá er O’Donnell haföi steypt Espartero
og rofiö þíngiö, lét hann aptr til þings kjósa eptir eldri kosníngar-
lögum, er voru æÖi ófrjálsleg; því var viÖ því aö búast, aÖ þíng
þetta mundi veröa þéttskipaö ófrjálslyndum mönnum. En O’Donnell
var nú vikiÖ frá áör til þíngs var kvatt. Drottníng setti sjálf
þíngiÖ og flutti erindi. Lýsti drottníng gleÖi sinni yfir því, aö nú
væri hún komin aptr í friö og sátt viö páfa, og Bússa keisari heföi
látiö vísdóm hennar njóta sannmælis, meö því aö hann heföi sent
þangaö erindreka sinn. þá getr og drottníng um missætti Spán-
verja og Mexíkumanna, er hún þó vænti aö lykta mundi friösam-
lega; en missætti þetta er af þeim rifjum runniö, aÖ nokkrum
spánskum mönnum haföi veriö misboöiö í Mexíku og þeir ræntir