Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 103

Skírnir - 01.01.1858, Síða 103
Belgía. FRÉTTIR. 105 ínginn Molinari og hagfræfeínginn Horn. því báfeum þeim þykir, og þó einkum Molinari, mjög svo ískyggilegt, hversu Belgía er alla jafna ab færast meir og meir saman í eins konar stjórnarkút. þab sc þó langt frá oss ab ætla, afe hinir kaþólsku klerkar vinni þjóö- frelsi Belga gagn af frjálslyndi sínu, heldr hyggjum vér, aö þeir muni gjöra svo fyrir eigin hagsmuna sakir, eÖr til þess aö þeir geti aukiö vald sitt í landinu, aö minnsta kosti virÖist saga Belga hin síöari sanna þaÖ, aÖ þar sé nú enginn sá, er sé hvorttveggja jafnt: hin mesta frelsishetja og trúarhetja þjóÖar sinnar. Frá Spánverjum. O’Donnell átti aö sanna orötækiÖ: „sjaldan verÖr hönd lengi höggi fegin”, því þá er hann haföi setiö nokkra stund í völdunum, þótti hann þó helzt til frjálslyndr og eigi nægilega tryggr; var honum því vikiö frá og Narvaez kom í staöinn. O’Donnell fékk nú aö vita þaö allt á eptir, aö hann hefÖi veriö haför til aö steypa Espartero, einúngis til aÖ búa allt í hendrnar á öörum , en eigi til þess aö njóta sjálfr valdanna; hann sá nú, aö hann hafÖi veriö ginntr til aÖ svíkja vin sinn í trygöum, til þess aö Narvaez, sem áör hafÖi af fjandskap fornum viö Espartero brugÖizt máli O’Donnels og því svikiö hann, skyldi nú aptr fylla mælinn og setjast í þaö valdasæti, er O’Donnell haföi sér sjálfum búiö, en honum fyrirbúiö: „Sér grefr gröf þó grafi”. þá er O’Donnell haföi steypt Espartero og rofiö þíngiö, lét hann aptr til þings kjósa eptir eldri kosníngar- lögum, er voru æÖi ófrjálsleg; því var viÖ því aö búast, aÖ þíng þetta mundi veröa þéttskipaö ófrjálslyndum mönnum. En O’Donnell var nú vikiÖ frá áör til þíngs var kvatt. Drottníng setti sjálf þíngiÖ og flutti erindi. Lýsti drottníng gleÖi sinni yfir því, aö nú væri hún komin aptr í friö og sátt viö páfa, og Bússa keisari heföi látiö vísdóm hennar njóta sannmælis, meö því aö hann heföi sent þangaö erindreka sinn. þá getr og drottníng um missætti Spán- verja og Mexíkumanna, er hún þó vænti aö lykta mundi friösam- lega; en missætti þetta er af þeim rifjum runniö, aÖ nokkrum spánskum mönnum haföi veriö misboöiö í Mexíku og þeir ræntir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.