Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 104

Skírnir - 01.01.1858, Síða 104
t06 FRÉTTIR. Spánn. fjárhlut sínuni; hefir því spáuska stjórnin hótab Mexíkumönnum hörbu. en þó nú sífcast látib tilleibast fyrir tillögur margra góbra manua, aí) sættast vií) stjórn Mexíkumanna. ef hún sæi um, aí> þessum misgjörbamönnum Spánverja yrfei harblega refsab. Drottníng bo&afei frumvarp um breytíngu á öldúngarábinu-og abgang til þess; hin helzta breytíng hneig ab því, ab öldúngsréttrinn skyldi fylgja hinum æbstu embættum laudsins, bætíi andlegum og veraldlegum, og siban skyldi öldúngsnafnife ganga í erfbir til elzta sonar. Drottníng gat enn þess, ab þab gleddi móburhjarta sitt mikilega, aí> nú væri fribr í landi og allir útlægir menn í frife þegnir; en samt sem áfer kvafe húu stjómina þurfa afe hafa 100,000 manna undir vopnum, og mefe því afe nú væri eigi til nema 50,000, yrfei afe bofea út aferar 50,000. Arin 1855 og 1856, mefeau þeir Espartero og O’Donnell vora ráfegjafar, þótti þíngmönnum þafe fjarskalegt, er O’Donnell bafe um einar 16,000 manna; en unú er öldin önnur.” A þínginu var og lagt frumvarp fram til prentlaga; í frumvarpi þessu segir, afe blafeamenn skuli leggja 15,000 duros” efer spánskra pjastra afe vefei; er þafe því nær frágangssök fyrir flesta, því hverr pjastr er á 1 rd. 84 sk. í vorum peníngum. I lagafrumvarpi þessu er og enn skipafe, afe nafn höfundarins skuli standa undir hverri grein efer ritgjörfe í blafeinu, ella fær þafe eigi afe koma út. Dómnefnd eifesvaramanna hefir híngafe til dæmt um ritsakir; en nú er því svo breytt, afe nokkrir dómendr úr lægstu dómunum skulu ganga saman í dómnefnd, og dæma þessi mál; er þafe. allt eitt sem lægstu dómar dæmi prentmálin. Nú var tekife til þíngstarfa, og var þafe fyrst, er þíngife og öldúngaráfeife svarafei erindi drottníngar mefe ávarpi. O’Donnell á sæti í öldúngastofunni, og sat hann á þíngi mefe mörgum öferum af sínum mönnum. Nú kom þafe fram þegar, afe O’Dounell þóttist eiga Narvaez fyrir grátt afe gjalda; flutti hann á þínginu langt erindi og snjallt, er ávarpife var rætt. O’Dounell leiddi rök afe því í ræfeu sinni, afe Narvaez heffei verife í öllum ráfeum mefe honum og uppreistarmönnum; hann heffei verife á fundum mefe þeim, rætt málin og lagt ráfe á mefe þeim, og heffei aldrei látife sig vanta fyrr en vife Viealvaro: þá heffei hann brugfeizt þeim og færzt undan á alla vegu afe takast herstjórnina á hendr, er þeir bufeu honum og báfeu hann fyrir afe taka. O’Donnell brá og Narvaez
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.