Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 105
Spcflll).
FEÉJTTIB.
107
um harSstjórn nú, sífean hann tók vib stjórnarvöldum. en gat þó eigi
svo frjálst úr flokki talaí), þar sem hann hafibi sjálfr gjört annah
eins, ebr öllu verra. Narvaez svaraÖi ræöu O’Donnels, og kvaö
þaö allt satt vera, er hann segöi um hluttekt sina í uppreistinni;
kvaÖst hann hafa alla tíö veriö sannfærör um, aö stjórnarháttr San
Luis heföi eigi getaö staÖizt, og þvi hef&i hann viljafc vera meö
aö steypa honum; en þá er O’Donnell heffci f'arifc lengra og kvatt
aíira menn til meÖ sér: þá heföi sér veriö öllum lokiö, og þá
heffei hann heldr engin afskipti framar af þeim haft. Narvaez átti hér
viö Espartero í ræöu sinni, sem er forn fjandmaör hans, og hafa
þeir áör elt grátt silfr. Ræöur þessar miöuöu eigi til annars en
aÖ sýna, hversu allir eru í rauninni sakbitnir og ótryggir, bæÖi í
augum stjórnar og þjóöar; O’Donnell og Narvaez höfÖu gjört upp-
reist báöir samt, og báÖir tveir höföu níözt á frelsinu, og brugöu svo
hvorr öörum um þessar sakir á þíngi, þar sem margir aörir menn
höföu gjört hiö sama, og Viluma forseti þíngsins haföi sjálfr veriÖ
í samsæri gegn Ferdinand konúngi sjöunda 1827, og veriÖ þá hinn
ákafasti framfaramaör, en nú var hann alls snúinn, er nærri má
geta, þar sem stjórnin kaus hann til forseta. En merkileg eru orö
þau, er Narvaez mælti í niörlagi varnarræÖu sinnar. Hann mælti
hér um bil á þessa leiö: l(Verum sáttgjarnir, en þráttum eigi, meÖ
því aö /af slíkri þráttun getr eigi annaö leitt, en aÖ einn steypir
öörum, þó báöir hagi eins stjórn sinni; en af deilunum vex
ósamlyndi, tvídrægni og hatr, sjálfræÖi og flokkadráttr, hinn sem
undir verör grípr til vopna og gjörir uppreist, eöa fer meö fláttskap
og undirferli og hefir öll brögö í frammi, til aö ná áformi sínu.
Saga Spánar er sannkölluö raunasaga; hér eru margir menn, er
unna ættjörÖ sinni af heilum hug og elska hana af öllu hjarta; en
svo geta þeir eigi oröiö samdóma, einn vill hafa þaö svona, annar
hinn veginn, allir vilja ráöa, eu enginn lúta öörum, og heldr skerast
þeir úr lögum viÖ vini sína og segja öllum sáttum lokiö, en aö
slaka til í nokkru. Skríllinn vill nú fyrir engan mun verÖa eptir-
bátr oddvitanna, og svo fer aÖ lokum, aÖ flokkarnir verÖa því nær
eins margir og mennirnir eru, og þjóÖin rambar því jafnan á milli
harÖstjórnar og skrílfrelsis, en hvorttveggja er óstjórn”. En þótt
Narvaez hafi jafnan veriö haröráör maör, þá er sem hann nú gjarna