Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 110

Skírnir - 01.01.1858, Síða 110
112 FRÉTTJK. Tlnlíf). berja á hinum rúblausa óróasegg. Pisacani helt Jiú þaiöan, sneri libi sínu upp til fjalla og hugþist af> verjast þahan, en eigi berjast fyrir frolsi œttjnrear sinnar. Gjörí'.i þá stjórnin menn á hendr honum til a& taka hann; en hann varbist vel, og féll hann meb mönnum sinum og lét þannig líf sitt, er alla tífc hafbi vcrií) frelsisgjarnt en fyrirhyggjulítiti. Pisacani var mabr nýpúlskr af) ætt; á úuga aldri var hann settr í herskóla, og var ætlun hans aí> gjörast hcrmahr Ferdínands. En er hann var tvítugr aí> aldri, felldi hann ástarhug til konu nokkurrar þar í bænum, og hljóp sííian á burt meö hana frá manni hennar og hélt til Parísar. En er þangat) kom, brast hann skjótt vibrværi, því hann var fátækr ab fé, svo ríkr sem hann var at) ástum; tók hann þá upp þai> rát), al) ganga á mála í liiii því, er Frakkar höfbu í Alsír, en skildi fylgikonu sína eptir í Parísarborg. Metau Pisacani var í þessu leitangri, ritabi hann lags- konu sinni heit og löng ástarbréf, en þeir kompánar hans hentu gaman at), og kölluiiu hann svein hinn ástfangua; hann var mat)r skegglaus, og því köllutu þeir lianu og svein hiun skegglausa; en Pisacani baul) þá hátifuglunum til einvígis, og leidda þeim þannig ati hlæja sig. Pisacani var og sítar haldinn gó&r hermatr og fram- abist hann mjög af hreysti sinni. En nú varíi uppreistin á Ítalíu 1848; hvarf hann þá heim til Parísar, tók mef) sér fylgikonu sína og fór met) henui til Ítalíu, gekk þar í liíj meti Langbörtium og veitti þeim allt er liann mátti gegn Austrríkismönnum. í einhverri orustu var skotinn af honum vinstri handleggrinn; en kona hans, er jafuau fylgdi honum, batt sár hans og græddi hann. Langbartiar urtiu nú at) geíást upp fyrir Austrríkismönnum, sem kunnugt er oríiib, og Pisacani slapp naubulega úr hönduui þeirra og komst met) illan leik til Itómaborgar. þar var þá lýíistjórn á komin í þann tíma, og þar var Pisacani met) í öllum rátum, þar til setulifeií) frakkneska kom og tók hanu höndum. Pisacani var þó aptr sleppt úr höptum; fór lianu þá til Genúa og setti þar saman sögu upp- reistariunar á Ítalíu árin 1848 og 1849. Slíkt æfintýri hefir sá matir átt, er huguist at vinna ríki undan Ferdínandi konúngi og ' sigrast á 9,000,000 met) 1(X) litsmanna. Uppreistar-tilraunir þessar, er nú var getib, eru eiginlega handaverk Mazzínis og hans manna , er sitja á Englandi og ræfia
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.