Skírnir - 01.01.1858, Síða 110
112
FRÉTTJK.
Tlnlíf).
berja á hinum rúblausa óróasegg. Pisacani helt Jiú þaiöan, sneri
libi sínu upp til fjalla og hugþist af> verjast þahan, en eigi berjast
fyrir frolsi œttjnrear sinnar. Gjörí'.i þá stjórnin menn á hendr honum
til a& taka hann; en hann varbist vel, og féll hann meb mönnum
sinum og lét þannig líf sitt, er alla tífc hafbi vcrií) frelsisgjarnt en
fyrirhyggjulítiti. Pisacani var mabr nýpúlskr af) ætt; á úuga aldri
var hann settr í herskóla, og var ætlun hans aí> gjörast hcrmahr
Ferdínands. En er hann var tvítugr aí> aldri, felldi hann ástarhug
til konu nokkurrar þar í bænum, og hljóp sííian á burt meö hana
frá manni hennar og hélt til Parísar. En er þangat) kom, brast
hann skjótt vibrværi, því hann var fátækr ab fé, svo ríkr sem hann
var at) ástum; tók hann þá upp þai> rát), al) ganga á mála í liiii
því, er Frakkar höfbu í Alsír, en skildi fylgikonu sína eptir í
Parísarborg. Metau Pisacani var í þessu leitangri, ritabi hann lags-
konu sinni heit og löng ástarbréf, en þeir kompánar hans hentu
gaman at), og kölluiiu hann svein hinn ástfangua; hann var mat)r
skegglaus, og því köllutu þeir lianu og svein hiun skegglausa; en
Pisacani baul) þá hátifuglunum til einvígis, og leidda þeim þannig
ati hlæja sig. Pisacani var og sítar haldinn gó&r hermatr og fram-
abist hann mjög af hreysti sinni. En nú varíi uppreistin á Ítalíu
1848; hvarf hann þá heim til Parísar, tók mef) sér fylgikonu sína
og fór met) henui til Ítalíu, gekk þar í liíj meti Langbörtium og
veitti þeim allt er liann mátti gegn Austrríkismönnum. í einhverri
orustu var skotinn af honum vinstri handleggrinn; en kona hans,
er jafuau fylgdi honum, batt sár hans og græddi hann. Langbartiar
urtiu nú at) geíást upp fyrir Austrríkismönnum, sem kunnugt er
oríiib, og Pisacani slapp naubulega úr hönduui þeirra og komst
met) illan leik til Itómaborgar. þar var þá lýíistjórn á komin í
þann tíma, og þar var Pisacani met) í öllum rátum, þar til setulifeií)
frakkneska kom og tók hanu höndum. Pisacani var þó aptr sleppt
úr höptum; fór lianu þá til Genúa og setti þar saman sögu upp-
reistariunar á Ítalíu árin 1848 og 1849. Slíkt æfintýri hefir sá
matir átt, er huguist at vinna ríki undan Ferdínandi konúngi og
' sigrast á 9,000,000 met) 1(X) litsmanna.
Uppreistar-tilraunir þessar, er nú var getib, eru eiginlega
handaverk Mazzínis og hans manna , er sitja á Englandi og ræfia