Skírnir - 01.01.1858, Síða 112
114
FHÉTTIR.
ílal/n.
manni Jiessum í nafni stjórninnar, og segir svq í ræíiu sinni: uVald
Austrríkis á Ítalíu er mjög hættulegt; Sardinía vill eyt)a ]>ví mefe
öllum lögleyfbum og drengilegum rá&um. Austrríki er þess jafnan
albúib, ab sýna ítölum ójöfnufe; Sardinía vill eigi líSa þeim þaí).
Austrriki drottnar yfir stjórnendunum á Ítalíu; þetta sker&ir svo
tign stjórnendanna, sem þaf) er gagnstætt sjálfræbi Ítalíu. Sardinía
vill gjöra sitt til ab fræ&a stjórnirnar um sanna heill þeirra, og fá
þær til ab hugsa rækilegar um almenníngsgagn Ítalíu. Meb dæmi
sínu mælir Sardinía fram meb endrbótum á stjórnarskipun, laga-
setníngu og landstjórn; en fyrir þann áburb þvertekr Sardinía, ab
hún stybi uppreistir og stundi umbyltíngar. þessi abferb Sardiníu
er samkvæm þjóbvilja ítala; því vill stjórnin halda fram uppteknum
hætti, ab styrkja hinn stillta flokk og frjálslynda, og hún vill nota
hvert tækifæri til ab sannfæra menn um hagsmuni þá, er stjórnar-
einíng og tolleiníng milli allra ríkja á Ítalíu hafi í för meb sér."
þessi er fyrirætlan Sardiníu. Nú í sumar eptir þíng fóru fram nýjar
kosníngar, því þessi var hin síbasta þíngseta fulltrúaþíngs Sardinínga.
Kjörfundir voru fjölmennir og fjörugir, því um kosm'ngar sóttu þrír
flokkar manna: embættismannnaflokkrinn, prestaflokkrinn og land-
eigendaflokkrinn. Embættismennirnir urbu hlutskarpastir, einkum
dómendr, málaflutníngsmenn og hershöfbíngjar; síban voru land-
eigendr flestir, en eigi nema 8 úr prestaflokkinum; en þíngmenn
eru 200. Til þíngs var kvatt 14. desember. Mótstæbíngar stjórn-
arinnar eru nú Alveldismenn; en ábr hafa þab einkum verib Lýbveldis-
mennirnir.
V.
SLAFXESKAR þJÚÐIR.
Frá
R ú s s u ni.
Nú horfir til allmikilla breytínga á Rússlandi, því öll líkindi
þykja til þess, ab Alexander keisari ætli eigi ab láta stabar nema