Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 112

Skírnir - 01.01.1858, Síða 112
114 FHÉTTIR. ílal/n. manni Jiessum í nafni stjórninnar, og segir svq í ræíiu sinni: uVald Austrríkis á Ítalíu er mjög hættulegt; Sardinía vill eyt)a ]>ví mefe öllum lögleyfbum og drengilegum rá&um. Austrríki er þess jafnan albúib, ab sýna ítölum ójöfnufe; Sardinía vill eigi líSa þeim þaí). Austrriki drottnar yfir stjórnendunum á Ítalíu; þetta sker&ir svo tign stjórnendanna, sem þaf) er gagnstætt sjálfræbi Ítalíu. Sardinía vill gjöra sitt til ab fræ&a stjórnirnar um sanna heill þeirra, og fá þær til ab hugsa rækilegar um almenníngsgagn Ítalíu. Meb dæmi sínu mælir Sardinía fram meb endrbótum á stjórnarskipun, laga- setníngu og landstjórn; en fyrir þann áburb þvertekr Sardinía, ab hún stybi uppreistir og stundi umbyltíngar. þessi abferb Sardiníu er samkvæm þjóbvilja ítala; því vill stjórnin halda fram uppteknum hætti, ab styrkja hinn stillta flokk og frjálslynda, og hún vill nota hvert tækifæri til ab sannfæra menn um hagsmuni þá, er stjórnar- einíng og tolleiníng milli allra ríkja á Ítalíu hafi í för meb sér." þessi er fyrirætlan Sardiníu. Nú í sumar eptir þíng fóru fram nýjar kosníngar, því þessi var hin síbasta þíngseta fulltrúaþíngs Sardinínga. Kjörfundir voru fjölmennir og fjörugir, því um kosm'ngar sóttu þrír flokkar manna: embættismannnaflokkrinn, prestaflokkrinn og land- eigendaflokkrinn. Embættismennirnir urbu hlutskarpastir, einkum dómendr, málaflutníngsmenn og hershöfbíngjar; síban voru land- eigendr flestir, en eigi nema 8 úr prestaflokkinum; en þíngmenn eru 200. Til þíngs var kvatt 14. desember. Mótstæbíngar stjórn- arinnar eru nú Alveldismenn; en ábr hafa þab einkum verib Lýbveldis- mennirnir. V. SLAFXESKAR þJÚÐIR. Frá R ú s s u ni. Nú horfir til allmikilla breytínga á Rússlandi, því öll líkindi þykja til þess, ab Alexander keisari ætli eigi ab láta stabar nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.