Skírnir - 01.01.1858, Side 116
118
FRÉTTIR.
Tyrklantl.
hlutu aí) gjöra þaí> sem væri til frambú&ar; þeir hlutu a& rjra
afl Rússa, e&r mínka hættuna, en þó einkanlega a& efla Tyrkja sjáifa,
a& láekna uhinn sjúka manninn” — því satt var þa&, er Nikulás
heitinn sagbi, ab Tyrkinn væri sjúkr — ; því verbi Tyrkjar full-
hraustir og sí&an fullstæltir til ab standa í móti Rússum: þá megu
menn vera þess vissir, ab Rússar rá&ast eigi á þá a& fyrra bragbi,
og þá er hættan umflúin. þessi var nú tilgangr og þessi mun verba
árangr af libveizlu bandamanna vib Tyrkja, a& ofrvald Rússlands
eybist, en Tyrkland geti komizt upp. Napóleon kallafei baráttu þessa
baráttu „þjófemenníngar”, og var þab sannnefni; því bandamenn
börfeust fyrir því, ab Tyrkjar mannabist, fyrir því, a& þjófemenníng
sín bærist þangab, yrbi þar og þafean bofeufe um hib ví&lenda ríki
Tyrkja soldáns í ];rern heimsálfum, og þess vegna fyrir því, afe
Tyrkjar kæmist svo í hendr Engla og Frakka, sem Nikulás hug&i
a& koma þeim í sínar hendr. En uskiptir, hverr á heldr”, og
au&sær er munrinn á a& lúta forræ&i Engla og Frakka, efer vera í
höndum Rússa; þab er munrinn á sibsemi og sifeleysi, á menníng
og skrælíngjabrag. En hitt gat Tyrkinn eigi umflúife, afe komast í
hendr öbrum hvórum: bandamönnum ebr Rússum; hann var lifes-
þurfi og sjúkr, og bandamenn veittu honum lib og eru nú ab lækna
hann. Svona er þafe vant a& ganga í heiminum, svona hefir þa&
gengife og svona mun þafe ganga: sá sem er upp á annan kominn,
hann ver&r og ö&rum háfer. þetta gengr svo í stóru sem smáu: í
ríkjafélagi heimsins, i þjó&félagi hvers ríkis, í mannfélagi hvers
lands og þjó&ar, í sveitafélagi hvers hérabs, sóknar og hrepps, í
öllu samfélagi manna ; því þekkíng vitsins, þróttr viljans og fegurfe
tilfinníngarinnar, útbúin uafli þeirra hluta, er framkvæma skal”, rába
ríkjum þessa heims, og sá sem er öbrum meiri, hann er og öbrum
voldugri, því „mikife vill meira”, uþangab vill fé, sem fé er fyrir”
°g u])eim er meira hefir, mun og meira gefast”.
Frá því hefir nokkufe sagt verib í Skírni undanfarin ár, hverjar
breytíngar hafi verib gjörfear á lögum Tyrkja, afe kristnum mönnum
hafi þar verife gefib meira trúarfrelsi og betri landsréttr, og afe ýmsar
aferar endrbætr hafi komizt á í mörgum greinum. Bandamenn hafa
i öllum þessum greinum verib í rá&i mefe Tyrkjum, og í fri&ar-
samníngnum og ýmsum ö&rum sáttmálsgreinum og gjörfeum hefir