Skírnir - 01.01.1858, Side 119
Tyrkland.
FKÉTTIH.
121
er engin ný bóla og eigi verra en vant er, því Svartfellíngar eru
þessu vanir, þá er þrengja tekr í búi hjá þeim uppi í fjöllunum,
líkt og á&r var sibr Fjalla-Skota.
Frá
Grikkju in.
í vetr efldi Otto konúngr til dýrfelegrar veizlu, og baub þangab
frændum sínum og öllu stórmenni á Grikklandi; var þafe tilefni
veizlunnar, ab hann hefir nú 25 ár konúngr verib yfir Grikklandi.
Konúngr leysti menn út meb fögrum gjöfum, og er menn voru búuir
burt af> halda, en aíirir komnir á leiíi heim til sín, f'undu allir jarb-
skjálfta mikinn; en er hann leib af, barst sú sorgarfregn til Aþenu-
borgar, ab Ivorintuborg væri hrunin ab jörb nibr, og nú er borg sú
eigi lengr til.
Vetr hefir verib svo kaldr á Grikklandi og annarstabar á Subr-
löndum, ab gamlir menn muna eigi slíkan; en á Nordrlöndum hefir
vetrinn verib venju fremr frostalítill.
Frá
Vcstrlieiiiisinöniium.
Lesendum vorum er þab kunnugt, ab algjört trúarfrelsi er í
Bandafylkjunum í Vestrheimi; þar voru 1850, þá er manntal var
tekib síbast, taldir 19 trúarflokkar auk annara smærri. þá voru
Mormónar eigi nefndir á nafn, heldr ab eins vikib til þess, ab í
landinu Uta (Utah) byggbi trúarflokkr nokkurr, er væri samtals um
4000 manna og ætti þar 6 kirkjur. Eigi er nú lengi síban, ab
svona lítill gaumr var gefinn trúarflokki þessum, er nú ætlar ab
verba Bandamönnum ab fullum vandræbum. Mormónar búa í bæ
einum, er kallast Uta, vib salt stöbuvatn, lengst í útnorbr í Banda-
fylkjunum; umhverfis bæinn er landib yrkt einar þrjár þíngmanna-
leibir á hvern veg, þá taka fjöll vib, er lykja nálega ab öllu megin,
nema á einum stab , þar er gil þröngt sem einstigi, en fyrir utan
Qöllin liggja miklar óbygbir og eybimerkr. þetta er nú land Mormóna,
þab heitir Uta eins og bærinn , og híngab hafa þeir flúib fyrir fánj