Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 125

Skírnir - 01.01.1858, Page 125
BnndafylKin. FIífcTTIR. 127 sú er skiptíng minnst, ejr 40 ekrur. Sí&an er allt selt smátt og smátt, en bygbin verBr á þenna hátt næsta regluleg. Bandaþinginu var aptr stefnt saman 8. desember. þ'á var pen- íngaeklan mikla komin hjá Bandamönnum, og þá hafbi þa& reynzt, a& eigi var of mikib til af gulli og silfri í fjárhirzlu ríkisins, því hún komst skömmu sí&ar í þrot. Buchanan gat þess í ræfeu sinni, afe eklan væri komin af því einu, afe bankarnir hef&i fengife leyti til afe búa til bréfpenínga takmarkalaust; hann sagfei sem var, a& hin eina frumregla fyrir hvern banka væri sú, afe hann hef&i æfinlega nóg silfr efer gull til afe borga mefe skuldabréf sín og bréfpenínga. 1857 voru 1400 bankar í bandafylkjunum; þeir höffeu allir samtals í vörzlum sínum 58,349,838 dollarfea í peníngum, 214,778,822 dollarfea í sefelum, og 230,851,352 dollarfea til geymslu; eiga þá bankarnir eigi meira í silfri og gulli en tæplega l til afe borga mefe alla bréfpenínga sína og allt geymslufé, og er þafe mikils til oflítife undir eins og út af ber. þafe hefir og enn leitt af hinum mikla tilbúníngi bréfpenínga, a& gangverfe á allri vöru hækkafei fram úr hófi í landinu, því peníngar voru meiri afe sínu leyti en vörumegnife; en af því leiddi aptr, a& Bandamenn áttu mjög örfeugt mefe a& selja varníng sinn lít úr landinu til annara jijófea, því verfelag hans var of hátt; en aptr á mót streymdi útlenda varan inn i landife, því hún var mefe betra verfei, og peníngar fyrir hana út úr landinu. Buchanan stakk upp á, afe upp frá þessu skyldi hverjum nýjum banka gjört afe skyldu, afe hafa einn þrifejúng í gulli og silfri á vife alla sefela sína og geymslufé; hann stakk og upp á nýjum þrotalögum svo látandi, a& hverr banki skyldi álitinn frá efer af tekinn jafnskjótt og hann hætti afe borga; bankastjórnin skyldi og gefa skýrslu um allan hag bankans á hverri viku; engir sefelar skyldi vera minni en 20 dollaröa sefelar. — Peníngaeklan í Bandafylkjunum varfe skammvinn, því bráfeum kom mikife gull frá Kaliforníu, og afleifeíngarnar hurfu því svo fljótt, afe eptir nokkrar vikur var allt komife í samt lag aptr. llpphlaupið á Indlandi. Allt þafe land í Austrheimi, er liggr milli Himinlægjafjallanna afe norfean og Indlandshafs afe sunnan, millum fljótanna Ganges afe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.