Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 132

Skírnir - 01.01.1858, Page 132
FRÉTTIR. Kinland. 134 væri Englar nú áfjábari en nokkrn sinni á&r, ab hafa af þeim í kaupum og sölum. Nú byrjabi ófribrinn á nýja leik (s. Skírni 1857, 114. bls.); en er Kínverjar báru lægra hlut fyrir Englum, þá tóku þeir sig til i Kanton og lögbu eld í þann hluta bæjarins, þar sem voru búbir Englendínga. þetta gjörbist 14. des. 1856, og kom þaí) svo mjög á óvart Englum, ab þeir gátu lítib abgjört, og brunnu því næsta mörg hús í bænum. Um vorife 1857 var sent nokkurt life þangafe til styrktar vife Seymour, herskipaforíngja Breta þar fyrir Kínlands ströndum; en þá kom upphlaupife á Indlandi, svo afe Bretar gátu eigi vel snúizt vife Kínverjum fyrr en á leife sumarife. Stjórnin brezka leitafei því til vifc Frakka keisara og Bandamenn í Vestrheimi, og vildi fá þá til afe gjörast lifcsmeuu síua á móti Kínverjum. Napóleon tók vel undir þafe, og sendi hann þangafe skipalife og nokkurn landher; en Bandamenn tjáfeu þafe gagnstætt stjórnarhætti og ráfcum Washingtons, afe gjöra her- samband vife nokkra þjófe í Norferálfu, og kváfeust þeir hans ráfcum hlíta mundu. En fyrir því snéri brezka stjórnin sér til þessara manna, afe Bandamenn hafa talsverfea verzlun vifc Kínverja, en Frakkar hafa sent nokkra kaþólska trúarbofea til Kínlands og stjórnin tekifc afe sér afe vernda þá; en litla sem enga verzlun hafa þeir þar í landi. Nú er á leife sumarife, kom herinn enski og frakkneski til Kanton og settist um bæinn; var þá gjör atlaga afe köstulum bæjarins af sjó en áhlaup af landi, og bærinn sífean tekinn. þar fúndu Englar kunníngja sinn, Yeh jarl, í skoti einu, þar sem hann duldist fyrir þeim, og höffeu þeir hann mefe sér út á skip. Enska stjórnin sendi Elgin lávarfe, en Napoleon Gros barún, til afc semja um frifear- kosti vifc keisara Kinaveldis; en allt hefir þafc gengifc ógreitt híngafe til, því keisarinn hefir eigi gjört enn annafe en setja Yeh frá ráfes- mennskunni, er hann nú var búinn afc missa. Bandamenn hafá og gjört sendimann jjangafe, Reed af nafni; hann á mefe gófcu afe fá keisarann til afe unna þeim hagnafcar í verzlun, og afe semja vifc hann um Kínverja þá, er nú eru í Kaliforníu og sem eru orfcnir um 40,000 afe tölu, svo afe hvorumtveggja verfci þafe afe lifci. þafe er afe vísu eigi afe vita, hversu miklar afleifcíngar verfci af ófrifei jiessum milli Englendínga og Kínverja, er nú liefir stafeife lengi, efer tekifc sig upp aptr og aptr alla tífe sífean Englar tóku afe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.