Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1907, Side 2

Skírnir - 01.01.1907, Side 2
2 Sóleyingaleiði. sama er hingað síðar leiddi sverðsins mann á einvaldsstól. Annar hjartað herti og neyddi holdsins vilja annar deyddi, báðir horfðu hátt mót sól. Annar merkti í lýði og landi lífs síns stefnu, eðli og þrá; leyndur, falinn annars andi yfir fólkið ljósi brá. Saga ráv:s með báli og brandi bókfell gleymt í eyðisandi beggja æfi og örlög skrá.------- Svipir fyrir sjón mér standa, sé ég lifna bergsins stein. Pignarmynd af trú og anda tötrum klædd mér birtist ein. Fórnir réttir hrumra handa hofs úr myrkri ljóss til stranda beygð í sorpið sálarhrein. Steinþró tóm og eldlaus arinn eyðilífsins merki ber. Andans herþjóð — fyrnd og farinr fallna þig minn hugur sér. Drotni einum signd og svarin, sands i leiðum faliri, varin, djarfast fórst þú vítt um ver. — Milli kaldra víðra veggja víking krossins deyja’ eg sé; þrautabikars beiskra dreggja bergja hinztan dropa — á kné;

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.