Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 18

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 18
18 Darwinskenning og framþróunarkenning. skeiði sínu eigi sér í raun og veru stað (kenning Lamarcks)r en korni þó ekki til greina urn franrleiðslu nýrra tegunda (kenning andstæðinga Lamareks), eða enn, hvort náttúru- valið, þó það leiði af sér ný afbrigði og nýja kynunga (kenning Darwins), sé ekki alls ómáttugt um myndun tegunda (kenning andstæðinga Darwins). B. StöJckbreytingakenningin. — Eftir kenningu hollenzka grasafræðingsins De Vries, koma nýjar tegundir fram við snögga breytingu frá einni kynslóð til hinnar næstu, við stökkbreytingu. Á æfiferli tegundanna væru þá stuttir uinskiftakafiar, byltingatímabil, en á undan þeim og eftir löng tímabil er tegundin héldist óbreytt. Þessi kenning styðst við nokkra reynslu. De Vries hefir fram- leitt með stökkbreytingum nokkrar nýjar plöntutegundir, sem runnar eru af Lamarcks náttljósi (Oenothera Lamarckiana). Er það í fyrsta skifti að visindamanni hefir með tilraunum tekist að fá nýja tegund. Slíkt liöfðu menn aldrei áður séð. Eins og Ný-Lamarckingar gjöra fylgismenn stökk- breytingakenningarinnar ýmist að hafna Darwinskenning- unni alveg, eða að reyna að samlaga kenningu sína Dar- winskenningunni. Sumir vísindamenn halda þvi franr, að nokkrar tegundir að eins myndist við stökkbreytingu, en ekki allar, né jafnvel fiestar. Eftir annara skoðun gæti úrvalið safnað fyrir stökkbr-eytingum i ákveðna átt og valdið þannig nokkru um myndun líffærra tegunda. De Vries játar sjálfur, að trúin á snöggar tegundabreytingar geti verið sainfara trúnni á úrvalið. En á hinn bóginn leiðir stökkbreytingakenningin suma líffræðinga til að hafna með öllu kenningu Darwins. Jafnskiftar verða skoð- anirnar hins vegar, ef vér athugum afstöðu fylgismanna stökkbreytinganna og Ný-ívamarckinga sín á milli: Það má gjöra ráð fyrir að tegundir myndist ávalt við stökk- breytingu; eða þá að þær myndist ýmist við stökkbreyt- ingu eða þannig að líffærabreytingar sem lífskjörin valda gangi að erfðum; eða þá enn að stökkbreytingar verði, þegar slíkar líffærabreytingar liafa safnast fvrir í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.